Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 2

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 2
- EFNI ÞESSARAR VIKU . STRAUMHVÖRF í 0 LÍFI TROMMARA Trommuleikarinn Rafn Jónsson ræöir umbúðalaust um þá baráttu sem hann heyr nú við taugafrumu- sjúkdóminn MND og leiddi föður hans til dauða. n SIGURÐUR U VALGEIRSSON - hefur aflað sér umtalsverðra vin- sælda ( sumar fyrir umsjón þáttar- ins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Nú er hann að taka við helgarút- varpi Rásar 2. Vikan ræðir við Sig- urð um fjörlegan feril hans... 1 4 FORSÍÐUSTÚLKAN Fjórði þáttakandinn í keppninni forsíðustúlka ársins 1991 heitir Rannveig Helgadóttir og er Akur- eyringur. 1 8 SKID ROW Vikan var að sjálfsögðu á hinum vel heppnuöu hljómleikum þunga- rokkshljómsveitarinnar Skid Row. ÍSLANDSAÐDÁANDINN MARGARET TAYLOR Hún býr í Northampton á Englandi og leggur allt sitt sparifé fyrir tii að komast til (slands. Meðal annars aflar hún fjár með því að halda fyrir- lestra heima fyrir um Island. 34 [SLENSKAR VILLIJURTIR GEFA BRAGÐIÐ Matreiðslumeistararnir Óskar Finnsson og Ingvar Sigurðsson sækja bragðbætiefnin í íslenskar jurtir sem vaxa villtar út um allar trissur. Vikan átti við þá viðtal um áhuga þeirra á villijurtunum og birtir nokkrar uppskriftir, sem þeir hafa áður kynnt hlustendum Rásar 2 í þætti Þorgeirs Ástvalds- sonar. n FATAHÖNNUN 26 INGU VALBORGAR Hér á myndinni er Inga Valborg Ól- afsdóttir sem lauk í vor námi frá Margrétarskólanum í Kaupmanna- höfn. I þessari Viku birtast myndir af fatnaði sem hún hefur hannað. 30 ÁSTA í JAPAN ► Það er svo sannarlega ekki dans á rósum að starfa sem sýningar- stúlka erlendis eins og kemur glöggt fram í Vikuviðtali við Ástu Kristjánsdóttur. 40 HUGBOÐ Jóna Rúna Kvaran miðill svarar bréfi frá 18 ára pilti, sem leitar skýr- inga hennar á hugboðum. 42 TOPPMANN Hnittin smásaga eftir Odd Sigurðs- son um vandann af hárþynn- ingu... 48 MYNDSJÁ Áhugaljósmyndarinn Valdimar Sverrisson dundaði sér við það í sumar að festa nokkra pönkara borgarinnar á filmu. Valdimar vann í vor fyrstu verðlaun í Ijósmynda- samkeppni tímaritsins Farvís. 52 NEWCASTLE Ferðaskrifstofan Alís er að hefja beint leiguflug til hinnar áhuga- verðu borgar Newcastle í Englandi, en þar er bæði margt að skoða - og ódýrt að versla... 58 ANNAR FEBRÚAR Smásaga eftir unga Reykjavíkur- mær, Sigrúnu Sigurðardóttur. ÓÓ KVIKMYNDIR Sagt frá nokkru af því helsta sem franskir og ítalskir kvikmyndafram- leiðendur hafa verið að festa á filmu. 2 VIKAN 19. TBL1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.