Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 33

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 33
ss 'Q o co co E2 LU Q CD co q; Bófinn við hinn bófann: Eig- um við að taka saman leigu- bíl? Hinn: Já, endilega! Upphaflegi bófinn: Ókei, þú tekur dekkin, ég tek útvarp- ið, þú tekur geyminn... Leikstjórinn var að reyna að sannfæra fjármálastjóra kvik- myndarinnar um að myndin yrði mesta stríðsmynd allra tíma. - Þetta verður það stórkost- legasta sem nokkru sinni hefur sést á hvíta tjaldinu. Ég verð með raunverulega hermenn, 9000 manns í öðrum hernum og 12000 í hinum! - 21000 statistar í einni kvikmynd! Hvernig eigum við að geta borgað þeim öllum? sagði fjármálastjórinn áhyggjufullur. - Borgað? Ekkert mál. Við notum bara alvörukúlur! Cecil B. DeMille auglýsti eina af stórmyndum sínum úr Biblíunni með viðlíka orða- flaumi og aðrar myndir sínar: Stórbrotin og mikilfengleg mynd í aliri sinni dýrð. Mesta mynd allra tima. 100.000 leikendur. Óhemju spenn- andi. Technicoior, o.s.frv., o.s.frv. John Steinbeck skrifaði um myndina og var dómurinn á þessa leið: Sá myndina, finnst bókin betri. Vitur maður sagði eitt sinn: Það er betra að hafa munninn lokað- an og vera talinn heimskur en að opna hann og taka af öll tví- mæli. „Róleg kona, ég er aöeins að skola aí bílnum!" Vinnuveitendur athugið: Látið latasta starfsmanninn ávallt fá vandasömustu verkefnin. Hann er vís til að finna ein- földustu og fljótlegustu leið- ina tii að leysa þau. - Þegar ég vil fara í bæinn er ég alltaf of lítill og þegar ég á að taka lýsið er ég alltaf svo stór strákur. Má ég ekki skipta? Svo er það einn enn af borg- arbarninu sem sá hest á leið- inni á Þingvöll: „Mamma, mamma, þarna er dýr sem labbar bæði að aftan og framan!“ Hvað meinarðu að allt hafi farið vel? Hann giftist henni! hann er dáldið dýr, en það er alveg þess virði að fá eitthvað sem ekki allir eru í. - Eitt orð frá þér í viðbót og ég lem þig í kjötkássu, sagði Kalli kjaftfori við Dúdda digra. - Þegiðu. - Eh ... Þetta var ekki rétta orðið. - Datt maðurinn þinn í það í gær? - Já, heldur betur. Hann var svo fullur að hann fór að leita að eggjum í gauks- klukkunni. „Hún stækkar fljótt í þá!" - Vertu nú góður strákur, Doddi minn, og segðu Aaah svo að læknirinn geti tekið fingurinn á sér út úr munninum á þér. Síamstvíburarnir höfðu unnið eftirvinnu alla nóttina. Þeir voru svo þreyttir að þeir héngu varla saman ... - Húsbóndinn var svo nísk- ur að hann hitaði alltaf brauð- hnifinn til þess að konan hans notaði ekki of mikið smjör. Tveir strákar stæra sig af feðrum sínum. - Pabbi er svo ríkur að hann á heilt dagblað. - Hvað er svona merki- legt við það? Dagblað kost- ar ekki nema hundraðkall. - Ég er milljónamæringur, lagsi. Ég gæti keypt þig og selt ef mér sýndist. - Puh! Ég er margmilljóna- mæringur. Ég gæti keypt þig og þyrfti aldrei að selja þig aftur. 19. TBL 1991 VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.