Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 36

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 36
LAXASNEIÐ FYLLT MEÐ ÍSLENSKUM VILLISVEPP- UM OG OSTI 4 sneiðar úr roöflettum og beinhreinsuðum laxaflökum, ca 200 g stk. 200 g villtir íslenskir sveppir (furusveppir, lerki- sveppir, rauðhetta, kantarella). Flestir villtir sveppir henta í þessa uppskrift, ýmist einir sér eða með öðrum 2 vorlaukar 1 msk. brauðrasp 1 egg 60 g hnetuostur Sveppir og laukur steiktir í dálitlu smjöri og kryddaö með salti og pipar. Tekið af hita og raspinu og egginu hellt saman við. Vasi skor- inn í laxasneiðar og fyllingin sett í ásamt ostin- um. Grillað. KJÖTSÓSA MEÐ SKARFAKÁLI 2 dl sýrður rjómi 1 dl rjómi 2 msk skarfakál 1 tsk piparrót 1 tsk sítrónusafi 1 tsk sykur Smakkað til með salti og pipar. KÖLD HUNDASÚRUSÓSA 2 dl smátt saxaðar hundasúrur 2 dl sýrður rjómi 1 dl rjómi 1 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sykur Öllu blandað saman. Bragðbætt með salti og pipar. KÖLD BLÁBERJASÓSA 2 dl sýrður rjómi 1 dl þeyttur rjómi 3 dl bláber (hreinsuð) 1 msk sykur 1 msk sítrónusafi salt og pipar Öllu blandað saman nema bláberjunum. Blá- berin eru kramin saman við. Sósan er látin standa í 2 tíma í lokuðu íláti. GRÁDAOSTASMJÖR 200 g gráðaostur 250 g smjör 50 g rifsber Smjörið og gráðaostinum er hrært saman og sett í sprautupoka. Sprautað í litla toppa og nokkrum rifsberjum stungið í hvern topp. Síð- an er þetta kælt. 36 VIKAN 19. TBL. 1991 ▲ Myndin sýnir sósurnar sem uppskriftirnar hér til vinstri eru að. Talið frá vinstri: Kjötsósa með skarfakali, þá köld hundasúrusósa, köld bláberjasósa og gráðaosta- smjör með rifs- berjum. ► Matreiðslu- meistararnir í beinni útsendingu hjá Þorgeiri Ást- valdssyni á Rás 2. GRILLAÐAR GÆSABRINGUR Fyrir tvo Tvær gæsabringur eru snyrtar, smurðar örlitið með olíu og kryddaðar með salti og pipar. Þær eru steiktar í fjórar til fimm mínútur á hvorri hlið (miðlungssteiking). Sósan með þessu er eftir- farandi. BLÓÐBERGSÞURR- KRYDDAÐ LAMBAUERI 3 msk fínt saxað blóðberg 2 msk steinselja 2 msk graslaukur 2 msk hundasúrur Vz tsk. mulinn svartur pipar 1 tsk. rautt paprikuduft Lærið er snyrt og smurt þunnu lagi af ólífuolíu og kryddinu makað á lærið. Tein er stungið í gegnum lærið og grillað á kolagrilli. Barrnálum stráð yfir. BERJABLÁTT LAMBAKJÖT 1 lambalæri 250 g bláber (marin) 250 g krækiber (marin) Lambalærið er látið liggja í berjunum í 1 til 3 daga. RÍFIÐ HÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.