Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 8

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 8
Fyrsta trommusettið eignaðist Rafn fyrir tuttugu árum en þá var þessi mynd tekin. Mér var fyrst sagt að ég gengi meö MS sjúkdóm og það er í eina skiptið sem ég féll algjörlega saman - grét einn heima í eldhúsinu. Það hafði ég ekki gert síðan ég var barn. Síðan þá hef ég tekið á mínum málum í breyttu Ijósi og það var huggun harmi gegn að fyrsta niðurstaðan reyndist ekki rétt heldur var þetta áður- nefndur tauga- og lömunar- sjúkdómur, MND. Ég hef endurmetið allt mitt líf frá grunni og tek öðruvísi á öllum hlutum, stórum og smáum. Það þýðir ekkert annað." NÁLARSTUNGA, JÓGA FJÖLSKYLDAN OG VINIR „Ég er borinn og barnfæddur á Súgandafiröi og fluttist með fjölskyldunni til Isafjarðar á sjöunda aldursári. Uppeldið, þetta vestfirska, hefur reynst mér hollt veganesti, ekki síst nú þegar maður fær ágjöf og þarf á baráttukrafti að halda. Þessi sami sjúkdómur leiddi föður minn til dauða og að öll- um líkindum gekk amma með sama sjúkdóminn en hún lam- aðist áður en hún dó. Að öðru leyti hefur þessi vágestur ekki gert vart við sig í ættinni svo ég viti. Hann er heldur ekki algengur hér á landi, þvert á móti sjaldgæfur og ekki ýkja mikið vitað um hann. Erlendis er hann þó vel þekktur en ég vil taka fram að ég hef átt ágæt samskipti við lækna og hjúkrunarfólk hér á landi og notið góðrar þjónustu. Ég hef reynt nálarstunguna með góðum árangri og jóga- leikfimin hefur verið mér ómetanleg. Það er hreyfing og hugsun sem margir ættu að Að leik með Grafík á Listahátíð í Laugardalshöllinni 1987. Á mynndinni hér fyrir neðan sést Rafn með hljómsveitinni sama ár. notfæra sér. Það er skoðun mín að viðhorf og lífsskoðanir skipti miklu máli þegar fólk einn góðan veðurdag kemur að krossgötum í lífinu. Maður kemst langt á sterkri hugsun og þá kemur ekki sist í Ijós hvað það er mikils virði að eiga góða að. Konan og börn- in taka þátt í þessu með mér af heilum hug og það eru styrkustu stoðirnar. Mér er aft- ur á móti ekki vel við væmnis- lega vorkunnsemi eða um- hyggju. Það bætir ekki stöð- una í taflinu. Hins vegar hef ég verið að velkjast í bransanum í tvo ára- tugi og undanfarið hef ég kom- ist að því að innan vébanda hljómlistarmanna á ég marga góða vini. Viðbrögðin gagnvart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.