Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 18

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 18
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTS / LJÓSM,- BJÖRGVIN PÁLSSON Annar af stofnendum Skid Row, Rachel Bolan, semur megnið af efni hljómsveitar- innar ásamt hinum stofnand- anum, Dave Sabo. Eins konar einkennismerki Rachels er keðjan sem hangir niður ur nefi hans. Söngvarinn Sebastian Bach, kallaður Bas, stingur svolitið i stúf við hina i hljómsveitinni; bjartur yfirlitum og um 190 cm á hæð. FRÁ HLJÓMLEiKUM SKiD ROW í LAUGARDALSHÖLL Ahljómleikunum miklu á Kaplakrika velli í sumar spilaöi meöal ann arra ein hljomsveit, sem greinilega i hefur tekiö ser Skid Row til fyrir k myndar, BulletBoys. Söngvarinn tætti af sér spjarirnar fyrir ofan mitti bólvaöi og ragnaði á milli laga, sveiflaði hljóönemanum á snurunni og geystist tram og aftur um sviðið eins og teiknimyndafigura ur ævintýramynd Mér varö Ijóst aö BulletBoys hata örugglega tekið Skid Row sér til fyrirmyndar þegar ég sá Sebastian Bach fremja lógin sín i Laugardals- hollinni um daginn, nema hvaö hann er mun 18 VIKAN iv tbl hærri i loftinu og öllu óruggari í fasi en litli söngvarinn i BulletBoys PILTUR AÐ NAFNI RAKEL OG SNÁKURINN VINUR HANS Kannski styöjast báöir þessir söngvarar viö somu fyrirmyndina, en það er örugglega hvorki Robert Plant ur Led Zeppelin né David Le Roth úr Van Halen. Sjálfir segjast þeir hafa orðið fyr- ir áhrifum frá Kiss, Judas Priest og Guns'n'Roses. Ég er ekki nógu vel að mér í þungarokksfræðum til að segja til um hvaðan Scotti Hill himinlifandi yfir þvi að spila á íslandi enda fékk hljómsveitin tveggja daga langþráð frí frá langri hljómleikaferð um Evrópu til að skoöa ísland - og líkaði harla vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.