Vikan


Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 19.09.1991, Blaðsíða 5
Hinn glæsilegi hópur sýningarfólks sem kom fram á tískusýningunni. Matrix stigu stúlkurnar tvær fram á sviðið í fatnaði frá versiuninni Cosmo, en sú verslun mun í lokin deila á milli stúlknanna í fyrsta og öðru sæti fatnaði að verðmæti eitt- hundrað þúsund krónur. Um leið og stúlkurnargengu um sviðið var brugðið upp á g risaskjá myndbandi meö $ myndum sem teknar voru þeg- e ar Samúel undirbjó kynningu g sína á þeim. 2 Þær Laufey og Sigríður s Nanna, sem og Anna Dóra s sem kynnt var i síðasta tölu- -o blaði Vikunnar, hafa lagt stund á líkamsrækt f Gym 80 af kappi og notað á sama stað sólbekki Sólbaðsstofu Reykja- víkur. Rannveig Helgadóttir, sem kynnt er í þessu tölublaði, er einnig lögst í æfingar og „sólböð“, en þar sem hún býr á Akureyri nýtur hún gestrisni Stjörnusólar og Stjörnuræktar- innar þar í bæ. Og það minnir okkur á sólar- landaferðirnar sem bíða sigur- vegara keppninnar og stúlk- unnar sem hafnar í öðru sæti. Þær munu báðar fá tveggja vikna ferðir með ferðaskrifstof- unni Veröld næsta sumar. Sig- urvegarinn ætti að hafa hand- bært fé til kaupa á gjaldeyri fyrir ferðina, en fyrstu verðlaun eru kvartmilljón krónur í reiðu- fé og annað eins í eftirsóknar- verðum gjöfum. Enn er eftir að kynna hér í Vikunni fjóra keppendur til við- bótar og hefur vandi aðstand- enda keppninnar verið í því fólginn að velja á milli mikils fjölda glæsilegra stúlkna sem lesendur hafa verið ólatir við Kristín Stefánsdóttir býr Rannveigu Heigadóttur undir torsíðu- myndatökuna fyrir þetta tölublað Vlkunnar. Rannvelg og Anna Dóra, sem prýddl síðustu forsiðu, verða kynntar í Samúel og á skemmtistaðnum Yfir strikið í fyrstu viku októbermánaðar. að benda á. Skipta ábending- arnar orðið mörgum tugum. Engu að síður vill SAM-útgáf- an hvetja lesendur tll að halda áfram ábendingum því nú þegar er farið að huga að vali keppenda fyrir titilinn forsíðu- stúlka ársins 1992, sem hefst strax í janúar. Ábendingum skal koma á framfæri við rit- stjóra Vikunnar og Samúels, Þórarin Jón Magnússon. Ábendingum verða að fylgja Ijósmyndir. Utanáskriftin er SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Og þá er loks rétt að minna á það í lokin, að Rannveig sem kynnt er í þessari Viku og Anna Dóra, sem prýddi síð- ustu forsíðu, verða kynntar nánar í máli og myndum f næsta tölublaöi Samúels, sem Mikill fjöldi föngulegra kvenna var mættur á staðinn til að fylgjast með keppninni. Af hverju er þessi ekki komin í keppnina...? Ragna Sæmundsdóttir, fyrrver- andi stjarna Hollywood, komin á „fornar slóðir" til að sýna tískufatnað. út kemur í fyrstu viku okt- óbermánaðar - og þá um leið koma þær fram á kynningar- kvöldi á Strikinu. □ Frá sýningu tískuverslunarinnar Centrum, sem sýndi fatnað frá In-wear, Matinique og Junior. 19. TBL. 1991 VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.