Vikan


Vikan - 19.09.1991, Page 5

Vikan - 19.09.1991, Page 5
Hinn glæsilegi hópur sýningarfólks sem kom fram á tískusýningunni. Matrix stigu stúlkurnar tvær fram á sviðið í fatnaði frá versiuninni Cosmo, en sú verslun mun í lokin deila á milli stúlknanna í fyrsta og öðru sæti fatnaði að verðmæti eitt- hundrað þúsund krónur. Um leið og stúlkurnargengu um sviðið var brugðið upp á g risaskjá myndbandi meö $ myndum sem teknar voru þeg- e ar Samúel undirbjó kynningu g sína á þeim. 2 Þær Laufey og Sigríður s Nanna, sem og Anna Dóra s sem kynnt var i síðasta tölu- -o blaði Vikunnar, hafa lagt stund á líkamsrækt f Gym 80 af kappi og notað á sama stað sólbekki Sólbaðsstofu Reykja- víkur. Rannveig Helgadóttir, sem kynnt er í þessu tölublaði, er einnig lögst í æfingar og „sólböð“, en þar sem hún býr á Akureyri nýtur hún gestrisni Stjörnusólar og Stjörnuræktar- innar þar í bæ. Og það minnir okkur á sólar- landaferðirnar sem bíða sigur- vegara keppninnar og stúlk- unnar sem hafnar í öðru sæti. Þær munu báðar fá tveggja vikna ferðir með ferðaskrifstof- unni Veröld næsta sumar. Sig- urvegarinn ætti að hafa hand- bært fé til kaupa á gjaldeyri fyrir ferðina, en fyrstu verðlaun eru kvartmilljón krónur í reiðu- fé og annað eins í eftirsóknar- verðum gjöfum. Enn er eftir að kynna hér í Vikunni fjóra keppendur til við- bótar og hefur vandi aðstand- enda keppninnar verið í því fólginn að velja á milli mikils fjölda glæsilegra stúlkna sem lesendur hafa verið ólatir við Kristín Stefánsdóttir býr Rannveigu Heigadóttur undir torsíðu- myndatökuna fyrir þetta tölublað Vlkunnar. Rannvelg og Anna Dóra, sem prýddl síðustu forsiðu, verða kynntar í Samúel og á skemmtistaðnum Yfir strikið í fyrstu viku októbermánaðar. að benda á. Skipta ábending- arnar orðið mörgum tugum. Engu að síður vill SAM-útgáf- an hvetja lesendur tll að halda áfram ábendingum því nú þegar er farið að huga að vali keppenda fyrir titilinn forsíðu- stúlka ársins 1992, sem hefst strax í janúar. Ábendingum skal koma á framfæri við rit- stjóra Vikunnar og Samúels, Þórarin Jón Magnússon. Ábendingum verða að fylgja Ijósmyndir. Utanáskriftin er SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Og þá er loks rétt að minna á það í lokin, að Rannveig sem kynnt er í þessari Viku og Anna Dóra, sem prýddi síð- ustu forsíðu, verða kynntar nánar í máli og myndum f næsta tölublaöi Samúels, sem Mikill fjöldi föngulegra kvenna var mættur á staðinn til að fylgjast með keppninni. Af hverju er þessi ekki komin í keppnina...? Ragna Sæmundsdóttir, fyrrver- andi stjarna Hollywood, komin á „fornar slóðir" til að sýna tískufatnað. út kemur í fyrstu viku okt- óbermánaðar - og þá um leið koma þær fram á kynningar- kvöldi á Strikinu. □ Frá sýningu tískuverslunarinnar Centrum, sem sýndi fatnað frá In-wear, Matinique og Junior. 19. TBL. 1991 VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.