Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 23

Vikan - 14.11.1991, Síða 23
Fishing og Loose Ends sem nutu mikilla vinsælda. Börn mánans (Moonchildren) er þó frægasta verk hans. Þaö var frumsýnt í London árið 1970 undir nafninu Krabbamein (Cancer). Tveimur árum síöar var það sýnt á Broadway í New York. Börn mánans hlaut hvarvetna mikið lof gagnrýn- enda og hefur verið sett upp ótal sinnum víðs vegar um heim. LEIKSTJÓRINN: ReynsluliHir leikarar eiga eft auðveldara með að leika persónur sem standa þeim sem næst í aldrí og tilfínningum. Leikstjóri sýningarinnar er Þorsteinn Backman. Hann fæddist árið 1965 í Reykjavík og gekk í Breiðholtsskóla. Þaðan lá leiðin í Versló. Þar tók Þorsteinn þátt í félagslífinu af fullum krafti og var meðal annars formaður skemmti- nefndar veturinn 1984-1985. Sama ár lék hann úlfinn í nú- tímauppfærslu á leikritinu Rauðhetta og úlfurinn sem sett var upp í Verzlunar- skólanum. Þetta var frumraun Þorsteins á leiksviðinu. Eftir stúdentspróf lá leiðin til Bandaríkjanna þar sem Þor- steinn settist á skólabekk í leiklistarskóla. Þegar hann kom heim aftur tók hann þátt i heilsársnámskeiði í leiklistar- skóla Helga Skúlasonar. Haustið þar á eftir innritaðist hann í Leiklistarskóla ríkisins. Þar tók hann þátt í nokkrum nemendauppfærslum og ferð- aðist með leikhópnum til Rússlands. Þorsteinn útskrif- aðist síðastliðið vor úr skólan- um og lék núna í haust í upp- færslu Alþýðuleikhússins á leikritinu Undirleikur við morð eftir David Pownall. Á næst- unni er Þorsteinn á förum til Bandaríkjanna til að læra leik- stjórn því eins og hann segir sjálfur finnst honum mun skemmtilegra að leikstýra en að leika. - En hvernig stóð á því að hann tók að sér að leikstýra leikhópnum „Allt milli himins og jarðar“? Þorsteinn: „Listafélagið í Verzlunarskólanum hafði samband við mig og bað mig um að taka þetta að mér. Mér leist strax mjög vel á það þar sem ég hafði áður leikstýrt leikritinu Morgunverðarklúbb- stríðinu þótt hann sé í sjálfu sér ekki svo mjög á móti því. Hann veit að hann er ekki samkvæmur sjálfum sér og er alltaf að reyna að brjótast út úr þessu munstri." - Eru þetta erfið hlutverk? Guðni: „Já, þó að Bob sé að mörgu leyti líkur mér er þetta mjög krefjandi hlutverk. Allur alvarlegi hlutinn í leikritinu byggist í raun og veru í kring- um Bob.“ Rúnar: „Mitt hlutverk er ekki mjög erfitt þar sem Cootie er frekar venjulegur strákur." Rúnar og Guðni segjast báðir vera mjög ánægðir með andann í hópnum. Þeir segja að leikararnir þekkist orðið mjög vel. Æfingar séu á hverj- um degi og leikararnir farnir að lifa sig vel inn í hlutverkin. Þeir segjast vera afar ánægðir með Þorstein sem leikstjóra og segja að hann nái mjög vel til krakkanna. Rúnar: „Þorsteinn er ungur og talar okkar tungumál." Guðni: „Hann er mjög hæfur leikstjóri og nær mjög vel til okkar. Hann eyðir miklum tíma með leikurunum og leggur hart aö sér við að ná sem mestu út úr okkur." - Er þetta frumraun á leik- sviðinu eða hafið þið leikið eitt- hvað áður? Rúnar: „Ég tók þátt í leikrit- inu Láttu ekki deigan sfga, Guðmundur sem við settum upp hér í Versló fyrir tveimur árum. Auk þess hef ég leikið í leikritum á tveimur síðustu Nemendamótum sem er árs- hátíð okkar Verslinga." Guðni: „Ég er algjör byrj- andi. Mig hefur alltaf langað til að prófa að leika. Bæði pabbi minn og afi voru hæfileikaríkir leikarar og því er mér eigin- lega skylt að fylgja ættarhefð- inni og reyna fyrir mér í leik- listinni." Rúnar og Guðni eru sam- mála um að þó aö leikarastarf- ið sé mjög spennandi og skemmtilegt þá sé það ólíklegt sem ævistarf. Guðni: „Ég er samt alveg ákveðinn [ að halda áfram að leika þó ég leggi þetta ekki fyr- ir mig í framtíðinni." - Hvernig finnst ykkur sjálf- um leikritið Börn mánans? Rúnar og Guðni: „Við erum að öllu leyti mjög ánægðir með leikritið. Það fjallar um krakka á okkar aldri og þaö er það sem krakkar á okkar aldri vilja sjá þó að leikritið höfði í raun og veru til allra aldurshópa. Leikritið er létt og skemmtilegt og frábær skemmtun. □ syni sem fer með hlutverk Cooties og Guðna Arnari Guðnasyni sem leikur Bob. - Hvers konar persónur eru Cootie og Bob? Rúnar: „Cootie er eiginlega aðstoðarmaður Mikes, það er að segja Mike segir brandar- ana og Cootie bakkar hann upp. Cootie hefur ekki verið með stelpu lengi og er hálf- vonlaus í þeim málum en hann er góður námsmaður og dálítið sniðugur strákur." Guðni: „Bob er mjög flókinn norcrtm iloiVi Mann á orfi+t moA Gunni proppsari (f. aftan) og Þorsteinn Backman leikstjóri. urinn (Breakfast Club) ( upp- færslu leikhóps Verzlunar- skólanema haustið 1986.“ - Hvernig var leikritið valið? „Ég skoðaði mikið af leikrit- um, sögum og kvikmynda- handritum í leit að einhverju heppilegu fyrir leikhópinn. Að lokum datt ég niður á leikritið Börn mánans. Það féll strax í góðan jarðveg hjá listanefnd- inni sem sá ásamt mér um að velja leikritið. Börn mánans fjallar um ungt fólk og þar sem leikararnir í hópnum eru allir ungir taldi ég leikritið vera mjög heppilegt. Reynslulitlir leikarar eiga oft auðveldara með að leika per- sónur sem standa þeim sem næst í aldri og tilfinningum. Sjöundi áratugurinn er líka tímabil sem höfðar til fólks núna. Fatatíska þessara ára og tónlist er mjög vinsæl með- al ungs fólks. Leikhópurinn er skemmti- legur og nokkuð efnilegur. Krakkarnir eru sffellt að koma mér á óvart með leik sínum. Það er ekki síður skemmtilegt og áhugavert að horfa á reynslulitla áhugaleikara en atvinnumenn. Áhugaleikararn- ir leggja sig alla fram [ hverri sýningu og leika af öllu hjarta en ekki af skyldunni einni saman.“ LEIKARARNIR: Leikritið fjallar um krakka á okkar aldri og það er þaðsem krakkará okkar aldri vilja O w s/a. Hvernig ætli leikararnir sjálf- ir upplifi leikritið? Til að forvitn- ast nánar um það og annað er viðkemur sýningunni náði ég tali af þeim Rúnari Frey Gísla- Guöni leikur Bob, sem er flókinn persónuleikl með bældar tilfinningar. ▲ Rúnar leikur Cootie sem er góður námsmað- ur og dálít- ið sniðugur strákur. að tjá tilfinningar sínar og er frekar kaldhæðinn. Hann ertil- finningavera en bælir allt niðri. Það er ekki fyrr en síðast í leikritinu að hann fer að opna sig. Bob er greindur strákurog mjög fær tónlistarmaður. Hann hugsar mikið um andlega hluti, lífið, tilveruna, samfélagið og fleira í þeim dúr. Hann er mjög hrifinn af Kathy en reynir samt að líta samband þeirra raun- sæjum augum. Bob er allt leikritið að reyna að finna sjálfan sig. Hann tek- ur þátt í mótmælum gegn 23. TBL. 1991 VIKAN 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.