Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 37

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 37
EINSTAKT TILBOÐ! ▲ Hljómplötugagnrýnandl Vlkunnar er afar ánægður með nýju plötuna frá Tin Machine þar sem David Bowie er í aðalhlutverki. Segir hljómsveit- ina hafa slípast vel á þeim tíma sem liðin er frá því fyrri platan kom á markaðinn fyrir um tveim árum. RÖKRÉTT FRAMHALD Hljómsveitin Tin Mach- ine, með stórstjörnuna David Bowie i farar- broddi, gaf út fyrstu plötuna árið 1989 og var hún svo sem ágæt í alla staöi. Nú er komin ný plata með þeim félögum Bowie, Reeves Gabrels (gítar) og Sales bræðrunum, Tony (bassi) og Hunt (trommur). Platan ber einfaldlega heitið II (Tvö) og gefur hinni ekkert eftir, er betri ef eitthvað er. Lagasmíðarnar eru ekki eins brjálæðislegar og á fyrri plöt- unni sem meðlimir sveitarinn- ar segjast hafa notað sem af- sökun fyrir að framleiða há- vaða. Nýja platan er samt sem áður rokkplata, það heyrist til dæmis I lögunum If There Is Something, You Can’t Talk og A Big Hurt, sem er trylltasti rokkari plötunnar og samið af Bowie sjálfum. Hann semur alla textana og öll lögin nema eitt (lagiö Sorry eftir Hunt Sales) í samvinnu við hina í sveitinni. Einnig eru þarna ballöður og I Amlapura heyrist vel hvað Bowie er góður (ball- öðu)söngvari. Tin Machine hefur slípast vel á tímanum sem er liðinn frá síðustu plötu og er tvímælalaust vaxandi hljómsveit, komin I réttan far- veg í ólgu og umróti tónlistar- bransans. EINKUNN: ★★★★ FRASAR ADAMS Bryan Adams: Waking up the Neighbours Kanadíski rokkarinn Bryan Adams á tvímælalaust smell ársins I poppinu, (Everything I do) I Do It for You. Breiðskíf- an, sem lagið er á, er hans sjötta en fyrsta platan hans kom út árið 1980. Bryan Adams er iðnaðarrokkari, þaö fer ekkert á milli mála þegar hlustað er á plötuna. Þar eru rokkfrasar mjög áberandi í öll- um lögunum. Fátt kemur á óvart i lagasmíðunum og text- arnir, fjórtán af fimmtán, fjalla um stráka-stelpur og eru endurtekningar töluverðar. Nú styttist i að íslenskir aðdáendur Brian Adams fái að berja goðið augum á tónleikum hér á landi. Síðasta lag plötunnar er óður um umhverfisvernd, hljómar næstum hjákátlega eftir allt hitt sem á undan er gengið. Ekki verður þó af honum Bryan Adams skafiö að hann er fremsti rokkballöðusöngvari dagsins I dag, toppurinn á því sviði. Hann er væntanlegur hingaðtil lands 17. desember. EINKUNN: ★★ Tin Machine: Annar hluti Geisladiskur og myndband saman í einum jólapakka aðeins kr. 1.450 Á klukkutímalöngu mynd- bandi leikur faðir rokksins á als oddi í hinum fræga klúbbi The Roxy í Holly- wood og í laginu Rock And Roll Music tekur Tina Turner hraustlega undir með honum á sviðinu. Önnur lög á myndbandinu eru: Roll Over Beethoven, School Days, Sweet Little Sixteen, Nadine (Is It You?), Let It Rock, Promised Land, MemphisTennessee, Johnny B Goode, Brown Eyed Handsome Man, Too Muh Monkey Business, Carol/Little Queenie og Reelin’ And Rockin. CHUCK BERRY ROll OVER BEEIHOVEN ■wamn t sMot. ntimmu suiiin •uuuiua ii3 rixiiCBiui nta u u UtlUIMII li . CHUCK BERRY - Roll Over Beethoven Roll Over Beethoven - Rock’n Roll Music - Brown Eyed Handso- me Man - Nadine - Maybelline - My Ding A Ling - Reolin' And Rockin' - No Money Down - Memphis Tennesse - School Day - Too Much Monkey Business - Run Rudolph Run - Let It Rock - Sweet Little Rock’n’Roll - Sweet Little Sixteen - No Particular Place To Go - Johnny B. Goode >4 PONTUNARSEÐILL SAM-BUÐARINNAR UTANÁSKRIFT: SAM-BÚÐIN, HÁALEITISBRAUT 1, 105 REYKJAVlK □ Sendið mér pakkann með Chuck Berry myndbandinu og geisladisknum fyrir aðeins kr. 1.450 auk póstburðargjalds. □ Áskrifandi Nafn: □ Óska eftir áskrift □ Óska ekki eftir áskrift Kennitala: Sími: Heimili: Póstnr. Staður: 23. TBL. 1991 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.