Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 54

Vikan - 14.11.1991, Page 54
SMÁSAGA EFTIR BJÖRN KARLSSON SKIÐAÞRAUTIR Nú, þegar tími fyrir skíðaferðir fer að hefj- ast og margir byrjend- ur fara að stíga sín fyrstu skref á skíðum, vaknar sú spurning hvort þörf sé á að fara á byrj- endanámskeið eða ekki. Þeg- ar ég var að byrja að fara á skíði fyrir tveimur árum var það ekki spurning í mínum huga aö byrjendanámskeið væru einungis fyrir börn og gamalmenni. Konan mín, sem er nokkuð vön á skíðum, hélt því hins vegar fram að full þörf væri fyrir alla að sækja slík námskeið. Ég sagði henni um- búðalaust skoðun mína á því máli og að það nægði mér fylli- lega ef hún segði mér aðeins til í byrjun, sem hún og féllst á að gera. Einn snjóbjartan vetrardag ákváðum við svo að skella okkur í Bláfjöll og komast í snertingu við náttúruna á skíðum. Við tróðum skíðum og stöfum inn í litla bílinn okk- ar og brunuðum af stað með skíðin á herðunum því enginn var skíðaboginn. Þegar upp í Bláfjöll kom var þar fyrir mikið af fólki á öllum aldri út um allar trissur. Eins og hjá öðrum byrj- endum lá leið mín fyrst í barnabrekkuna. Ég spennti á mig skíðin og það tók sinn tíma því að eitthvað þvældust bindingarnar fyrir mér, síðan fikraði ég mig óstöðugur að biðröðinni við lyftuna sem í voru mestmegnis börn. Þegar ég komst að lyftunni reyndi ég að sýnast vanur en lyftuvörðurinn hefur sjálfsagt séð í gegnum mig því að var- lega rétti hann mér sætið, sem er stöng með hring neðan á. Ég tók við stönginni og setti hana á milli læranna eins og gert er. Þegar lyftan tók í sett- ist ég en það á maður víst ekki að gera. Vörðurinn orgaði á eftir mér: „Ekki setjast!" (Gat mannfýlan ekki sagt það fyrr?) Að sjálfsögðu var það of seint. Ég datt beint á rassinn í snjó- inn en hélt með annarri hendi áfram í stöngina á sætinu sem dró mig áfram smáspöl. Þá orgaði vörðurinn aftur: „Slepptu lyftunni, rnaður!" Ég lét ekki segja mér það tvisvar, sleppti lyftunni og kallaði: „Já, hún var handónýt hvort sem var!“ Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar ég fékk næsta lyftusæti á eftir í hnakk- ann og það sendi mig hálf- meðvitundarlausan í snjóinn. Mér fannst kominn tími til að forða mér frá þessu mann- skæða tæki og staulaðist í burtu. Ég sver að mig langaði mest til að snúa krakkakvikindin, sem hlógu að mér, úr hálsliðn- um. En ég átti fullt í fangi með að halda mér á fótunum svo að ég reyndi bara að ganga í burtu eins og ekkert hefði í- skorist. Ég spurði konuna mína, sem hafði staðiö þarna hjá og horft á svaðilfarirnar, hvort við ættum ekki að segja þetta gott í dag. Hún hélt nú ekki og sagði að þetta gerðist alltaf hjá byrjendum. Það var ekki laust við að hún ætti eitthvað bágt með sig, blessun- in, og sýndi einhverjar bros- viprur. Ekki veit ég af hverju því ekki gat ég séð neitt bros- legt við þetta. Ég lét tala mig inn á að reyna aftur. [ þetta skiptið passaði ég að setjast ekki en þá þurftu skíðin endilega að renna í kross og stingast í snjóinn. Við það bremsaði ég en lyftan hélt áfram svo aö ég steyptist á andlitið beint t snjóinn. Ég flýtti mér í burtu frá lyftunni svo að sagan endur- tæki sig ekki. Nú var ég orðinn nokkuð þreyttur á þessari lyftu en ákvað að gefast ekki upp. í þriðju tilraun gekk allt eins og í sögu ef frá eru taldir smávægi- legir erfiðleikar þegar ég var að koma mér úr lyftunni. Þá átti ég bara eftir að læra áskíðin. Konan mín var mértil halds og trausts og lagði lín- urnar, sýndi mér hvernig ætti aö fara í plóg og í svigi niður brekku. í fyrstu ferðunum mín- um lá oft við að ég renndi mér á annað fólk þar sem ég hafði ekki nógu góða stjórn á skíðunum. Fólk forðaði sér hið snarasta þegar ég nálgaðist, sjálfsagt hef ég ekki verið mjög fagmannlegur á skíðun- um. Eftir nokkrar ferðir var ég farinn að venjast skíðunum og brekkan varð barnaleikur einn. Ekki lét ég hafa mig út í að 54 VIKAN 23. TBL. 1991 MYNDSKREYTING: ÓLAFUR GUÐLAUGSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.