Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 76

Vikan - 14.11.1991, Síða 76
KARTOFLUR OG AFTUR KARTÖFLUR ■ . HEIMAGERÐIR ÍSRÉTTIR SUKKULAÐI- MARISPANÍS Þeytið 4 eggjarauður saman við 4 msk. af sykri. Blandið '/2 lítra af þeyttum rjóma saman við. Hafið þessa blöndu i frysti í 1-2 klst. eða þar til hún byrjar að þykkna. Þá er 100 grömm- um af brytjuðu súkkulaði og 50-100 grömmum af rifnu marsipani bætt saman við. Sett aftur í frost i 3-4 klst. APPELSÍNU- OG SÍTRÓNUÍS 6 dl rjómi 4 eggjarauður 2 dl sykur 8 appelsínur 1 sítróna. Þeytið rjómann, þeytið saman eggjarauður og sykur. Blandið þessu tvennu saman og hrær- ið síðan safann úr appelsínun- um og sítrónunni saman við. Frystið. Hrærið í af og til með- an ísinn er að frjósa. Skreytið með sítrónu eða app- elsínusneiðum og berið rjóma með. KIWI-FRAUÐÍS 400 grömm kiwi 1 '/2 dl vatn 125 grömm sykur cítrrmi icafi Afhýðið kiwi-ávextina og sker- ið þá í bita. Merjið í blandara. Setjið kiwimaukið út í sykur- blönduna. Bragðbætið með sítrónusafa ef vill. Hafið blönd- una í frysti í nokkrar klukku- stundir en hrærið f af og til. Þegar bera á fram er frauðís- inn þeyttur til að mýkja hann. HRÍSGRJÓNAÍS ÚR AFGANGI AF GRJÓNAGRAUT Fyrir sex: '/2 lítri kaldur grjónagrautur 1 lítri vanilluís (mjúkís eða skafís) 1 msk. kirsuberjalíkjör á skammt, ef vill jarðarber, ný eða niðursoð- in. Látið ísinn þiðna vel. Hrærið honum saman við hrísgrjónin í stórri skál. Setjið í stórt form og frystið í minnst 3 klst. Takið ísinn úr frysti 15 mín. fyrir notkun. Berið jarðarber með. KARTÖFLUSALAT 8 meðalstórar kartöflur (soðnar), 2 harðsoðin egg, 1 laukur (má sleppa eða nota púrrulauk), 1 dl fitulítið majó- nes, 1 dl sýrður rjómi, krydd eftir smekk. Skerið kartöflurnar í sneiðar og eggin í bita. Blandið saman majónesi og sýrðum rjóma, kryddið eftir smekk. Blandið kartöflum, eggjum og niðurskornum lauk eða púrru saman í skál og hellið Frh. af bls. 74 KARTÖFLULUMMUR 2 eggjarauður, 31/> dl mjólk, 1 ’/é tsk. salt, 1/2 kg kartöflur, 31/i dl hveiti, 1/4 tsk. lyftiduft, 1 msk. smjör(líki), 2 eggjahvít- ur. Þeytið saman eggjarauöur, mjólk og salt. Rífið hráar kart- öflurnar og blandið þeim sam- an við, síðan hveiti og lyftidufti og bræddu smjör(líki), að síð- ustu stífþeyttum eggjahvitum. Steikið eins og lummur á pönnu í smjörlíki eða olíu. Berið með þessu sultu eftir smekk. Kartöflurnar gera þessar lummur einstaklega mjúkar og góðar. sósunni yfir. Þetta salat má bera fram með fiski, pylsum og reyktu kjöti, til dæmis hangi- kjöti. 76 VIKAN 23. TBL. 1991 LÍNEY LAXDAL TÓK SAMAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.