Vikan


Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 46

Vikan - 14.11.1991, Qupperneq 46
ÞÝÐING: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR ERTU STJÓRNANDI EÐA HÆFIR ÞÉR BETUR AÐ VERA UNDIR STJÓRN ANNARRA? Með því að lesa spurningarnar hér á eftir og svara þeim svo eftir bestu getu œttir þú að geta komist að því hvort hiutverkið hentar þér betur. 1. Þú situr á starfsmannafundi og yfirmað- ur þinn hefur lokið við að útskýra nýja starfshætti á mjög svo óljósan hátt. Því miður skildir þú ekki helming þess sem hann sagði svo þú a. ákveður að þar sem fyrirmælin séu svo óljós sé bara best að gleyma þeim, í bili að minnsta kosti. b. lætur í þér heyra á fundinum og biður um nánari útskýringu. c. talar við yfirmanninn eftir fundinn og biður hann um nánari útskýringu. d. talar við samstarfsmenn þína seinna og reynir þannig að finna út hvað yfirmaðurinn átti við. 2. Þú ert með í því að halda partí fyrir vin þinn. Hvert þessara hlutverka mundir þú hugsanlega leika? Manneskjuna sem a. á hugmyndina að partíinu. b. býr til gestalistann. c. sér um veitingarnar og skrautið. d. fylgir heiðursgestinum (vininum) í partíið. 3. Ný tíska er að hefja innreið sína í vina- hópi þínum -tökum sem dæmi mjög stutt- klippt hár. Þú mundir líklega a. vera ein(n) af þeim fyrstu til að grípa þetta tískufyrirbrigði og láta klippa þig strax og þér gæfist færi á því. b. biða aðeins og sjá í hvaða jarðveg þessi tíska félli hjá fólki áður en þú létir til skara skríða. c. líta algerlega framhjá þessari tísku vegna þess að þú vilt ekki vera eins og allir aðrir. d. skapa þinn eigin stfl, sem er frábrugðinn stíl allra vina þinna. 4. Við hversu margar manneskjur talarðu daglega, þá bæði á vinnustða og í einkalff- inu? a. Nánast enga fyrir utan bestu vini þína. b. Frekarmarga. Þú ert félagslynd persóna. c. Fullt af fólki. Þú átt marga kunningja. d. f meðallagi marga en eingöngu við þá sem heilsa þér fyrst. 5. Hversu mikið leiðist þér ágengt og ráð- ríkt fólk? a. Dálítið - þér þykir ekki þægilegt að um- gangast afskiptasamt lið. b. Hrikalega - þú getur bara ekki haft stjórn á þér þegar einhver er að reyna að skipa þér fyrir. c. Ekki mikið - ef einhver þrýstir á þig eða röflar í þér svarar þú bara í sömu mynt. d. Nánast ekkert - flestir verða samvinnu- þýðir þegar þú reynir að leysa málin á sann- gjarnan hátt. 6. Trúirfólk þér oft fyrir vandamálum sínum og biður þig ráða? a. Já, það er stöðugt að gerast. Þú ert mjög góður áheyrandi. b. Frekar oft. Fólk virðist meta ráðleggingar þínar. c. Sjaldan. Þú sjálf(ur) biður aldrei um hjálp eða áheyrn og ert þvf ekki mjög skilnings- rík(ur) við þá sem gera það. d. Aðeins þegar þú hefur sérfræðiþekkingu á málefninu sem um er aö ræða. 7. Verið er að stofna hverf issamtök þar sem þú býrð og fara fram kosningar um stöðu formanns, ritara og gjaldkera. Þú a. sýnir ekki neinn áhuga. Svona samtök gera ekkert gagn. b. býðst til að hjálpa að eins miklu leyti og þér er fært. c. stjórnar kosningaherferð fyrir einn af frambjóðendunum. d. býður þig sjálf(ur) fram til eins af embætt- unum. 8. Þú hrífst mjög af manni/konu sem þú þekkir ekki neitt. Þú mundir líklega a. biðja vin þinn aö kynna ykkur. b. reyna að láta bjóða þér í partí sem þú hef- ur frétt að hann/hún verði í. c. finna ástæðu til að hefja samræður við hann/hana, daðra svolítið og sjá svo til hvað gerist. d. hringja strax í þessa ákveðnu persónu og bjóða honum/henni út. 9. Tveir góðir vinir þfnir lenda í hörkurifrildi í návist þinni. Þú a. yfirgefur svæðið og lætur þá útkijá málið án afskipta. b. bíður og sérð til hvernig málin þróast. Kannski getur þú hjálpað þeim að leysa deilumálið eftir að þeir eru búnir að öskra svolítið hvor á annan. c. verður mjög reiö(ur) sjálf(ur) og skammar þá fyrir að sýna svo heimskulegan fjandskap. d. verður mjög reið(ur) yfir rifrildinu og þar af leiðandi f engu ástandi til að skipta þér af því. 10. Sölukona í verslun nokkurri gerist mjög ýtin og reynir að fá þig til að kaupa dýrari vöru en þú hefur ákveðið að fjárfesta í. Þú a. verður mjög örg (argur) og kaupir ekki neitt. b. segir henni að þú hafir ekki ráð á tiltekinni vöru. c. kaupir það sem þú varst upphaflega búin(n) að velja - bara til að ergja hana. d. biður hana í mestu rólegheitum að láta þig í friði svo þú getir ákveðið þig. 11. Yfirmaður þinn tilkynnir þér að þú sért einn af þremur starfsmönnum sem til greina kemur að ráða í mjög eftirsótta stjórnunarstöðu. Viðbrögð þín við þessum fréttum eru: a Áhyggjur þess efnis að þú sért örugglega ekki eins fær og hinir tveir. b. Þú leggur helmingi harðar aö þér til að auka líkurnar á því að fá stöðuna. c. Þú gerir ekki neitt sérstakt í málinu. Þér finnst sem hæfileikar þínir hljóti nú þegar að vera mönnum nægilega Ijósir. d. Þú gefur yfirmanni þínum f skyn að þér gæti komið til með að finnast þú knúin(n) til að segja upp, fáir þú ekki stöðuna. 12. Þér og maka þínum er boðið f veislu. Þú ert alveg ólm(ur) i að fara en makinn vill heldur vera heima og horfa á sjónvarpið. Þú a. ferð alein(n) í veisluna. b. hótar að biðja fyrrverandi elskhuga að koma með þér. c. reynir eins og þú getur að sannfæra hann um að koma með þér, en ef hann neitarferð þú ekki heldur. d. leyfir honum að vera með þessa mót- spyrnu í tíu mínútur í viðbót - hann lætur hvort eð er alltaf allt eftir þér. 13. Þú ert mjög hrifin(n) af ákveðinni mann- eskju sem er þekkt fyrir að vera algjör skít- hæll við gagnstæða kynið. Vinir þínir hafa varað þig við henni. Þú værir líkleg(ur) til að: a. Hlusta á viðvörunina og hugsa aldrei aftur um þessa manneskju. 46 VIKAN 23.TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.