Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 71

Vikan - 14.11.1991, Síða 71
um saman viö. Hellið þessu í lítil torm en veriö fljót, þetta er fljótt aö stífna. Best er að vera búin að raöa upp formunum áöur en mass- inn er tilbúinn. JÓLASVEINABRAUÐ 150 grömm smjörlíki 6 dl mjólk 50 grömm þurrger (1 pakki) 1/2 tsk. salt 11/2 dl sykur 2 tsk. kardimommur ca 1 kg hveiti Glassúr: 2 dl flórsykur hrærður meö 11/2 msk. af vatni Hitið ofninn í 225 gráður. Bræðiö smjörlíkið og blandið mjólkinni saman við. Blandið geri og salti saman í stórri skál, hellið mjólkurblöndunni saman við, síðan sykri og kardimommum og að síðustu hveitinu, smátt og smátt. Hnoðið síðan deigið þar til það er samfellt og mjúkt. Látið þaö lyfta sér í tvöfalda stærö. Hnoðið aftur og formið jóla- sveinahöfuð, ekki of stór. Setj- ið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og látið lyfta sér að- eins. Bakið Ijósbrúnt. Augu gerð með rúsínum eftir bakst- ur og skeggið er glassúrinn. A Kókoskúl- ur njóta alltaf mikilla vin- sælda af sælkerum á öllum aldri. Þær er auð- velt fyrir ungu kyn- slóðina að föndra við til að flýta fyrir jólabakstrin- um. SÚKKULAÐIKÓKOSKÚLUR Þessar kúlur er hægt að búa til úr hvort heldur sem er Ijósu eða dökku súkkulaði. Börnun- um finnst það Ijósa yfirleitt betra. Þetta bráðnar á tung- unni. 250 grömm súkkulaði u.þ.b. 4 dl flórsykur 100 grömm mjúkt smjör(líki) 1 egg kókosmjöl eða skrautsykur. Rífið súkkulaðið fínt eða notið súkkulaðispæni úr pokum. Blandið flórsykrinum saman við, síðan smjöri og hrærið vel saman. Hálfþeytið eggið og blandið því saman við. Hrærið vel saman. Mótið litlar kúlur milli handanna (upplagt fyrir börnin) og veltið þeim upp úr kókosmjöli eða skrautsykri. 23. TBL. 1991 VIKAN 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.