Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 67

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 67
MEÐ KAFFINU Á TÓFUNUM hring og sett ofan á. Súkkulaö- ið brætt yfir gufu og látið drjúpa yfir. Hliðarnar skreyttar með rjóma. KÓKOSKÖKUR 2egg 160 g sykur 200 g kókosmjöl 11/i msk. hveiti 1/4 tsk. lyftiduft Egg og sykur þeytt mjög vel saman. Hveiti og lyftidufti blandað í kókosmjölið og öllu blandað varlega í eggjahraer- una. Sett í litlum toppum á bökunarpappír með góðu bili á milli. Bakað við 175°C í ca 5 mín. Smurðar að neðan með bræddu Freyju Petit suðu- súkkulaði. (Uppskrift fengin hjá Ingibjörgu Gísladóttur.) VALENCIA ÍS MEÐ VALENCIA ÍSSÓSU 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur 1 tsk. vanilla eða 1/2 dl Baileys 200-300 g Valencia m/núgga og hnetum* 1/21 rjómi Sullað saman og sett í frysti. Eggjahvíturnar má einnig nota, þá verður ísinn meiri og léttari. Sósan 200 g Valencia m/núgga og hnetum* 100 g Freyju Petit suðusúkkulaði 3 dl rjómi Sett í pott á vægan hita og lát- ið malla í 20 mín. Hrært í á meðan. * Til tilbreytingar er gott að nota Valencia m/rommrúsínum í staðinn. PETIT-TERTAN 65 g möndlur 65 g púðursykur 1 tsk. kakó 4 egg 100 g Freyju Petit suðusúkkulaði Eggin og púðursykurinn hrær- ist þangað til deigið er létt. Súkkulaðið og möndlurnar brytjað og hrært gætilega út í. Bakað við venjulegan hita (rúmlega 200°C) í ca 10-15 mín. Notið form með lausum botni. Lagt saman með sultu og þeyttum rjóma á milli. Krem sett ofan á og hliðarnar skreyttar með þeyttum rjóma. Krem 2 msk. rjómi 100 g Freyju Petit suðusúkkulaði Súkkulaðið brætt í rjómanum uns það er kekkjalaust. PETIT-SMÁKÖKUR 3/4 bolli strásykur 3/4 bolli púðursykur 1 bolli smjörlíki 2 egg 2'A bolli hveiti 1 tsk. sódaduft 1 tsk. salt 1 bolli hnetur eða möndlur (saxaðar) 2 bollar Freyju Petit suðu- súkkulaði, smábrytjað Sykur og smjör hrært saman, eggjum bætt við. Síðan bætt í hveiti, sódadufti og salti. Loks hnetum og Petit. Bakað við vægan hita. PETIT í baksturinn 23. TBL. 1991 VIKAN 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.