Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 60

Vikan - 14.11.1991, Síða 60
HAUSTJVIYN Dl R DRAUMALANDSINS HVERS KONAR KVIKMYNDIR E I G A í S L E N S K KVIKMYNDAHÚS EFTIR A Ð FÁ , Á N Æ S T U N N I ! Ljóshærða hnátan Goldie Hawn (Private Benja- I min, Protocoll, Wildcats, Overboard, Bird on a Wire) leikur í myndinni Aione To- gether. Söguþráðurinn er á þá leið að Goldie Hawn leikur ein- stæða móður sem þarf á aukavinnu að halda til að end- ar nái saman. Hún tekur að sér starf nektardansmeyjar. Auk þess á hún tólf ára son sem ákveður að selja eiturlyf, móður sinni til framdráttar. Engin glansmynd frá Holly- wood hér á ferð. Bíóhöllin/ Bíóborgin mun sýna myndina á næsta ári. ■ Hin færa og þroskaöa leik- kona Jodi Foster hefur nú í fyrsta skipti leikstýrt mynd sem hlotið hefur titilinn Little Man Tate. Þetta er dramatísk kvik- mynd eins og best gerist. Um er að ræða samband móður og sonar. Sonurinn er sjö ára gamall og mikið undrabarn, auk þess sem hann kemst i kast við kerfið. Kalla þarf til sálfræðing. Hér er um að ræða togstreitu móður, barns og sálfræðings. Myndin verður tekin til sýninga í Háskóla- bíói. ■ Hasarmyndin og framtíðar- tryllirinn Freejack hefur á að skipa forvitnilegum leikarahóp. Hann skipa Emilio Estevez sem er sonur Martin Sheens og bróðir Charlie Sheens, Mick Jagger og Anthony Hopkins sem ekki þarf frekari kynningar við. Um hvað fjallar svo þessi mynd? Jú, um kapp- aksturshetju í nútímanum sem fær heimsókn úr framtíðinni. Mannaveiðari tekur hann höndum og flytur hann síðan inn í framtiðina til að selja. Ekki amalegur söguþráður það. Myndin verður sýnd í Bíóhöllinni. ■ Enn er Goldie Hawn að. I myndinni Deceived, sem er tryllir eins og best gerist leikur Goldie Hawn listfræðing sem uppgötvar sér til mikillar skelf- ingar að eiginmaöurinn er list- munafalsari. í myndinni leikur 60 VIKAN 23. TBL. 1991 ◄ Svik á svik ofan. Auglýsinga- spjald sem aug- lýsir nýjustu mynd Goldie Hawn, Deceived. ► Hin brosmilda kjarnaleikkona Sissy Spacek í myndinni Hard Promises. Promises og fjallar um ást- laust hjónaband. Eiginmaður- inn er hræddur við að skuld- binda sig og vera ábyrgur. Eig- inkonan leitar því annað og finnur huggun hjá besta vini eiginmannsins. Myndin verður sýnd í Stjörnubíói. ■ Denzel Washington, John Lithgow og Lindsay Wagner leika í hörkutrylli sem heitir Ricochet og er undir leikstjórn Russels Mulcahy, en hann leikstýrði einmitt myndunum Highlander I og II. Meginflétta myndarinnar er á þá leið að John Lithgow, sem leikur geðsjúkan stroku- fanga, gerir allt sem í hans valdi stendur til að eyðileggja starfsframa og fjölskyldulíf Dezels Washington sem leikur aðstoðarsaksóknara sem kom persónu Lithgows bak við lás og slá. Myndin kemur úr smiðju Warner Bros og þvi verður hún tekin til sýninga í bíóhúsum Árna Samúels- sonar. ■ Þýðverski leikstjórinn Wolf- gang Petersen (Das Boot, Neverending Story, Enemy Mine) leikstýrir litríkum hópi í nýjustu mynd sinni sem hlotið hefur nafnið Shattered. í myndinni leika Tom Berenger (Platoon, Someone to Watch over Me), Bob Hoskins (Mermaids), Greta Scacchi (Presumed Innocent), Corbin Bensen (Hello Again, LA þættirnir) og Joanne Whall- ey-Kilmer (Navy Seals, Scandal, Kill Me Again). í myndinni greinir frá manni sem hefur lent í hrottalegu S 0£ zc O Þetta er gamansöm kvikmynd sem greinir frá þremur persón- um sem bera svipuð nöfn. Það veldur síðan ruglingi hjá her- bergisþjóni sem þjónar þess- um þremur mönnum. Myndin veröur sýnd í Bíóhöllinni/ Bíóborginni. ■ Laura Dern, sem viö þekkjum öll úr Wild at Heart, leikur nú í myndinni Rambling Rose. Laura Dern fékk einmitt verðlaun fyrir leik sinn á kvik- myndahátíðinni í Montreal í Gamanmynda- leikstjórinn John Hughes er með nýja mynd í fórum sínum. Er það Curly Sue og fjallar um met- orðagjarna nútímakonu sem vinnur eins og hestur jafnhliða því að standa sig I móðurhlutverk- inu. i myndinni leika James Belushi (Mr Destiny, Taking Care of Business), og Kelly Lynch. Þess má geta að þetta er fyrsta mynd leikstjórans síðan hann gerði Uncle Buck árið 1989. Hann hefur síðan verið iðinn framleiðandi. ■ Dudley Moore (Arthur, Crazy People) hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu en hann ætlar sér að slá í gegn í myndinni Blame It on the Bellboy sem hefur á að skipa Bryan Brown (Tai Pan, FX 1 og 2) og Patsy Kensit (Lethal Weapon 2, Twenty-One). A Tveir af aðal- leikurum Rambling Rose, Lukas Haas og Robert Duvall. ágúst. Myndin greinir frá upp- reisnargjarni Suðurríkjadömu sem á eftir að raska rólegu heimilislífi fjölskyldu nokkurr- ar. Auk þess leika Lukas Haas (Witness, The Woman in White), Diane Ladd sem er móðir Lauru Dern í raunveru- leikanum og öndvegisleikarinn Robert Duvall (Tender Merc- ies, Apocalypse Now) í mynd- inni. Rambling Rose verður sýnd I Laugarásbíói. ■ Hin fjölhæfa Sissy Spacek (Raggedy Man, Coalminers Daughter) leikur í rómantískri kvikmynd sem heitir Hard John Heard eiginmanninn. Myndin verður sýnd í bíó- húsum Árna Samúelssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.