Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 35

Vikan - 14.11.1991, Síða 35
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: HUGARÓRAR HALLGERÐAR ÞETTA ER EKKERT EÐLILEG GRÆÐGI! Lóa í næsta húsi kom grenjandi til okkar í vik- unni vegna þess aö þessi fúla þera hefur verið aö grenna sig í ár og er farin aö kvaka eins og gæs meirihluta sólarhringsins. Það lá við að hún biti mig, svo reið var hún, pælið í því. Málið er að síðan Siggi maðurinn hennar komst I feitt í fyrra og næstum flutti að heiman með einni 17 ára er þetta olíufat gjörsamlega af- tengt og yfirruglað. Mamma segir að Siggi sé stanslaust að fara á bak við hana og skipti um píur eins og aðrir um þverslaufur. Þær eru búnar að vera að þróa saman megrun- arkúr í ár. Hann byggist upþ á lauk sem aðalfæðu. Ég aftur á móti reddaði þessu snarlega fyrir þær fyrir stuttu enda má segja að frið- helgi heimilisins hafi verið ögr- að gróflega, ef ekki bara allri götunni líka, með laukátinu, svo geðveikislega lyktuðu þessar andfúlu rygsugur alla daga. Fjölskyldan var að liðast í sundur. Allir með lopaþeysu fyrir vitunum þegar liðið var vakandi, svo rosalegur var fnykurinn. Ég varð því náttúr- lega að benda þeim á að betra væri að borða brauð í öll mál og haframjöl á milli, ef innyflin færu í kerfi. Ég er svo sem ekkert hissa á því þó mann- eskjan grennist ekki en sé far- in að kvaka. Það heyrist svo greinilega fjaðraþytur í kring- um hana þegar hún vaggar um enda er hún rólega að breytast í gæs, það er á hreinu. Málið er að hún hefur greini- lega misskilið kúrinn, þaö var aldrei talað um að þær yrðu einu manneskjurnar sem versluðu í bakaríinu. Þetta er ekkert eðlileg græðgi. Ég meina, tólf brauð sagðist Sigga hafa gleyþt einn daginn og mamma sjö. Ég var að tala um eins og fjórar brauðsneiðar og nokkur korn af haframjöli, eiginlega í mesta lagi pakkann. Pabbi er yfir sig þreyttur á þessu kjaftæði um megrunar- kúra enda ekkert skrítið því þessi þykki en sæti títuprjónn, sem stundum er eins og blöðruselur, er sjálfur og alltaf í grennslu. Tappinn fór um daginn f gamalt lífstykki af ömmu sem allir héldu að væri týnt. Hann fann það og faldi flóttalegur undir koddanum í marga daga, á milli þess sem hann tróð sér í það. Ég sá svo greinilega til hans þegar hann þurfti síðast að troða sér í smókingfötin til að komast á karlrembufund. Maður fær velgju af þessu liði. Það vanmetur gjörsam- lega hæfileika manns. Ég veit ekki betur en Jóa vinkona hafi næstum liðast í sundur þegar hún prófaði sama megrunar- kúr og gat snarlega reddað fimm vikna fríi í skólanum, sem hún þurfti nauðsynlega að fá enda manneskjan yfir sig þreytt. Mamma hennar varð svo ógeðslega hrædd þegar hún bara eins og þynntist snögglega öll og leit allt í einu út eins og gróft karlmannshár sem hafði vaxið óeðlilega og teygst heldur betur á í falli frá höfði að tá. Jóa fékk fríið með það sama. Við megum bara þakka fyrir ef hún kemst í skól- ann næsta vetur vegna þess að það gengur meiri háttar hægt að fita bjölluna. Vonandi verð ég upþgötvuð fljótlega. Bjóðum förðunarnámskeið fyrir einstaklinga og hópa. Ath.: Hagstætt verð. SNYRTIFRÆÐINGUR KOLBRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR Hársnyrtistofa Ármúla 17a S. 32790 Ragnheiður Guðjohnsen hárgreiðslumeistari Veitum 20% afslátt við afhendingu þessa korts. Gildir til mánaðamóta nóv./des. RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 S 22077 HÁRSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUGARDÓOUM SÉRSTAKT VCRÐ PYRIR ELLILlPEYRISÞEQA Hrafnhildur Konrádsdóttir hárgreiðslumeistari Helena Hólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi RAKARA- & HÁRqRmSlótmfA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVlK 23. TBL. 1991 VIKAN 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.