Vikan


Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 37

Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 37
TEXTI: HALLGERÐUR HÁDAL ■ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: HUGARÓRAR HALLGERÐAR Kisi kann lagil á liðinu hjálp til aö borða matinn, þaö sést svo greinilega. Þeir fara og koma inn og út eins og ekk- ert sé sjálfsagðara. Maður sér svo innilega hvað þeir minna á visst fólk. Það er reyndar allt snar hérna í Hrafnanesinu núna vegna þess að kisi er rólega búinn að leggja allt svæðið undir sig. Hann til dæmis sefur í hjónarúminu, borðar í borð- stofunni og dregur fiskinn á eftir sér um allt hús. Hann er meira segja búinn að stór- flækja öll samskipti innanhúss, það er á hreinu. Pabbi settist við skálina hans af því að hann sá svo greinilega að kisi fékk betra þorskstykki en hann. Fær maður velgju? Já, og þá meina ég kast. Mamma er tryllt vegna þess að síðan kisi kom má segja að hún hafi bókstaflega gist á borðstofu- borðinu vegna þess að hún vill ekki láta dýrið eyðileggja fyrir sér geggjaða naglalakksmeð- ferð sem hún splæsti frekju- lega í, þó hún vissi að sá gamli væri að spara svo innilega fyrir einum Benzinum enn. Rosalega er ég fegin að mér datt þetta í hug með kisa. Það sést nefnilega svo greinilega að ég er eina manneskjan hér heima sem er svo innilega í lagi. Ég hef orðið að halda á kisa þetta fimm til tíu tíma á dag á tvöföldu kaupi svo þess- ar taugaveikluðu túttur yrðu ekki alveg snar. Ég hef líka orðið að sleppa skólanum, búðarferðum og öðru ofdekri. Ég hef ekki getað búið um mig í þetta tvær til þrjár vikur. Þetta er svo þreytandi lið. Úff glæta. Ég veit ekki betur en ég hafi ráðlagt Jóu vinkonu að hleypa ketti inn á heimilið þegar hún þurfti smáfrí frá þessu mygl- aða mannskap sem hún situr uppi með heima og ætlaöi að halda meiri háttargott partí eitt kvöldið fyrir skólaliðið. Hún náttúrlega skellti bara einum rosa fressketti meö ætternið á hreinu beint inn á stofugólf og honum tókst með oflæti og ýtni að hreinsa bara allt kvikt úr húsinu með það sama. Enda má segja að hún hafi verið munaðarlaus um tíma. Von- andi verð ég uppgötvuð fljót- lega. □ Eg held svei mér þá að ég geri ekki fleiri heiðarleg- ar tilraunir til að breyta þessu ofdekraða liði hérna í Hrafnanesinu. Ég meina pæliö í því, ég eyddi öllu úr grísa- sparibauknum mínum til að kaupa angórakött svo að þetta geðsjúka lið fengi í eitt skipti fyrir öll að sjá sjálft sig í gegn- um þessa hrokafullu dýrateg- und. Allt vegna þess að það er á hreinu að hegðun hennar er svo innilega lík þeirra og við skulum ekki reyna að þræta fyrir það. Meiningin var að þetta gráð- uga og hrokafulla liö fengi var- anlega velgju við að uppgötva þessa einföldu staðreynd. Málið er að kettir telja sig að sjálfsögðu öllum öðrum stofn- um æðri og umbera okkur bara af því að þeir vita svo innilega að við erum ekki af sama stofni og þeir. Enda erum við svo greinilega önnur og ófullkomnari tegund. Þeir borða það sem við gefum þeim en standa fullkomlega klárir á því að þeir sjái sjálfir að þessu leyti um sig. Náttúr- leqa af því að þeir þurfa enaa HARVANDAMÁL? Lausnin er: Enzymnl JVýtt í Evrópu EURO-HAIR á íslandi ■ Engin hárígræðsla ■ Engin gerfihár ■ Engin lyfjameðferð ■ Einungis tímabundin notkun Eigið hár með hjálp lífefna-orku P OBox1!88^121 Rvík 0 91 ' 676331 e.kl.16.00 TÉGE-HÁRSNYRTING GRETHSGÖTTJ 9,101 REYKJAVfK S. 12274 klippingar permanett litun djúpnæring hárlagning hárkollur viðbótarhár 7orfi Geirmundsson hárgreiðslu- og hárskerameistari ráðgjöf vegna hárvandamála og sjúkdóma LITUN, STRÍPUR, KLIPPING / HJALLAHRAUN 13 / HAFNARFIRÐI r SlMI 53955 HÁRSNYRTISTOFAI'I a GRAMDAVEGI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslatt við afhendingu þessa korts! OPIÐ A LAUQARDOOUM SÉRSTAKT VERÐ PYRIR ELLILlFEYRISPEQA Hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari lielena Hólm hárgreiðslumeistari Ásgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi m/13314 X RAKARA- & HÁRqRE/ÐSMSTVFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK 2. TBL. 1992 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.