Vikan


Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 42

Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 42
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / LJÓSM: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON 3 SÉRRÍ OG PORTVÍN Aö þessu sinni verður fjall- aö um hin svokölluðu i „millvín", sérrí og portvín. Þau eru fremur lítiö drukkin meö mat, þó það komi vissulega fyrir, og heldur ekki til þess aö njóta áhrifa áfengis- ins um leið og bragðsins, eins og þegar sterkari drykkir eru haföir um hönd. Sérrí- og portvínsdrykkja tengist aftur á móti oft viröulegum síðdegis- boðum, gjarnan á meðal kvenna, og ósjaldan er boðið upp á eitt glas af öðru hvoru þegar svo ber undir og gest- gjafinn vill vera hátíðlegri en svo að bjóða aðeins upp á kaffisopa. Þessar tvær tegundir víns eiga það sameiginlegt að sterkum vínbrandí er blandað saman við mjöðinn, sem myndast hefur við gerjun þrúgusafans. Þetta gerir það að verkum að vínið verður að minnsta kosti tvisvar sinnum alkóhólríkara en léttvín. Við blöndunina gerist það jafn- framt að gerjunin stöðvast, sem veldur síðan því aö í vín- inu helst talsveröur hluti hins eiginlega þrúgusykurs og það verður sætt. Sérríið á uppruna sinn að rekja til Spánar en portvínið til Portúgals. Sérrí Orðið er dregið af spænska heitinu Jerez, sem er bær i Andalúsíu á Suöur-Spáni en þar er jafnframt að finna mið- stöð sérríframleiðslu í heimin- um. Uppistaða sérrísins er hvítvínið, sem kemur frá sveit- unum allt í kring. Það er flutt til bæjarins, þar sem það er blandað og látið þroskast í sérstökum byggingum, sem kallaðar eru bodegur, lágreist, 42 VIKAN 2 TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.