Vikan


Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 52

Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 52
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / LJÓSM.: HJS OG EGILL EGILSSON OG EIN AF STJORNUBORGUM FLUGLEIÐA Asíðustu árum hafa æ fleiri íslendingar lagt leið sína til Amster- dam í Hollandi. Þegar Arnar- flug hóf beint flug þangað opn- aðist ný og spennandileið fyrir Frónbúann til þess að lyfta sér upp og síðan hefur borgin ver- ið einn af föstum punktum á dagskrá ferðaskrifstofanna. Flugleiðir fljúga þangað að meðaltali fjórum sinnum í viku árið um kring. Amsterdam hefur afar sterk sérkenni sem koma mörgum svolítið spánskt fyrir sjónir við allra fyrstu kynni. Ástæðurnar eru líklega ýmsar en þó eink- um tvær. Annars vegar rekur ókunnugur strax augun í hin fjölmörgu gömlu hús sem setja sterkan svip á miðborgina og í annan stað eru það síkin sem vekja athygli ferðamannsins. Þau umlykja gamla bæinn og eru húsaraðirnar reistar á milli síkjanna sem liðast í allar áttir. Við uppgröft og endurbygg- ingu gamalla húsa hefur kom- ið í Ijós að gamli bærinn var fyrst reistur á 13. öld og eru undirstöður elstu mannvirkj- anna frá þeim tíma. Þetta svæði nær nú yfir um 800 hektara og á þeim standa um 28.000 byggingar. Þar af falla 8000 undir þjóðminjavernd. Tilgangurinn með þessu er að varðveita sem flest hús og götumyndir í upprunalegri mynd og hefur vel til tekist. SÍKJUM GRAFIN Um hin fjölmörgu síki sigla bátar, stórir og smáir. Þessar Litskrúðugt götulif ríkir í miðborginni á sumrin. sérstöku aðstæður hafa gert það að verkum að fjölmargir borgarbúar hafa valið þann kostinn að binda báta sína til frambúðar þar sem slíkt er leyft - og búa í þeim. Hinir svokölluðu húsbátar skipta hundruöum í Amsterdam og um borð í þeim býr fólk af öll- um þjóðfélagsstéttum. Bæjar- yfirvöld sjá til þess að allir sem tilskilin leyfi hafa fái nauðsyn- lega þjónustu eins og rafmagn úr landi og síma auk þess sem þau tryggja að póstur berist til bátsbúa. Amsterdam er óneit- anlega sérstök og um margt dálítið furðuleg borg. Fyrir þá sem vilja skoða sig um er mælt með gönguferðum um gamla bæinn þar sem ferðamenn geta virt fyrir sér byggingarnar, síkin og hið margbrotna mannlíf sem hvar- 52 VIKAN 2. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.