Vikan


Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 11

Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 11
Innan við eins árs aldur var krókurinn tekinn að beygjast... ... og fimm ára gömul var Laufey búin að kengbeygja hann fyrir framan myndavélina. ÁnA GÓÐAR VINKONUR Eftir aö Laufey hóf þátftöku í forsíðustúlkukeppninni tóku henni í auknum mæli að ber- ast atvinnutilboö varðandi fyrirsætustörf. Hún hefur sjálf ekkert á móti því að reyna meira fyrir sér sem fyrirsæta. „Mér fannst mjög gaman að taka þátt í keppninni og hún gefur manni mjög góð tæki- færi. Hópurinn var líka mjög skemmtilegur. Við vorum eins og góðar vinkonur sem fórum saman á ætingar. Ég fann Fjölskyldan nýtur þess nu að slappa af eftir allt stressið í kringum keppnina. Fra vinstri: Hermann, Laufey, Eiður Ottó, Ragnhildur, Bjarni og Signý. að læra það sem maður hefur áhuga á að gera en velja ekki eftir atvinnumöguleikum eða tekjum. „Öll menntun er að sjálfsögðu góð en mér finnst mjög mikið um að fólk fái ekki störf sem það hefur menntun til." Er eitthvað sem hún myndi alls ekki vilja taka sér fyrir hendur? „Vinna í fiski. Ég vann við það tvö sumur hjá Granda hf. og það var vissu- lega skemmtileg lífsreynsla en ég komst að því að þetta er ekki fyrir mig.“ Með skóla hef- ur hún einnig unnið á Hard Rock Café, á sólbaðsstofu og í sjoppu en siðastliðið sumar vann hún í íþróttabúðinni. Þátttaka hennar i keppninni kom þannig til að hún var á skrá hjá Módelsamtökunum ◄ Samtíðarbörn- um ungfrúar Seljaskóla hefur varla komið slgurlnn á óvart. og þaðan bárust SAM-útgáf- unni myndir af henni. „Síðan var hringt í mig og mér boðið aö taka þátt. Ég samþykkti að koma f viðtal en fannst þetta alveg út í hött. Ég komst samt inn, ótrúlegt en satt og það kom mér mjög á óvart,“ segir Laufey hógvær og reyndar gerði hún aldrei ráð fyrir því að komast í keppnina þar sem hún taldi hæðina skipta svo miklu máli. Sjálfri fannst henni hún aldrei koma til greina sem sigurvegari, ef til vill vegna þess hve áhyggjufull hún var yfir lágum vexti sínum miðað við fyrirsætur almennt. ▲ Við fermingu voru fyrirsætu- hæfileikarnir farnir að gera verulega vart við sig. 2. TBL 1992 VIKAN 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.