Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 22

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 22
TEXTI OG MYNDIR: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Nú eru íslenskir karlar jafnt sem konur, færar sem vanfærar, farin að stunda kínverskar bar- dagaíþróttir af miklum eld- móði. Það sem hér um ræðir er ein tegund leikfimi af aust- urlenskum uppruna, taijiquan, sem færð hefur verið í tækara form fyrir fólk sem eigi hyggst höggva mann og annan heldur öðlast vald yfir sjálfu sér, sjálfs- aga, líkamlegan styrk og teygjanleika ásamt ýmsum fleiri eftirsóknarverðum eigin- leikum. Vikan leit inn í Gallerí sport, Mörkinni 8 í Reykjavík, en þar er þessi þjálfunaraðferð kennd ásamt fleirum. Gallerí sport hóf starfsemi sína síðastliðið sumar og er í eigu Sigurjóns Gunnsteins- sonar og Viðars Guðjohnsen. Þeir starfa báðir við þjálfun, Sigurjón við karate en Viðar AUSTURLENSKAR ÍÞRÓTTAGREINAR - KENNDAR ÍSLENDINGUM * sið hafa verið mjög góðar og til dæmis er hundraðasti íslend- ingurinn að renna í gegnum kínversku leikfimina (sem við köllum hér eftir taiji). Nám- skeiðin miðast öll við þrjá mánuði því að þjálfunin miðast við ýmis stig þjálfunar og segir Sigurjón ekki taka því að æfa styttri tíma í senn, hyggist fólk á annað borð ná einhverjum tæknitökum. Til að stunda hin- ar hefðbundnu bardagaíþrótt- ir, karate, taikwando og júdó, þurfa áhugasamir að festa kaup á sérstökum galla en sami gallinn gagnast í hverri og einni. RÉÐST Á VIÐAR Þarna má einnig leggja stund á sjálfsvarnaríþróttina aikido 22 VIKAN 5. TBL. 1992 við júdó. Báðir eru svartabelt- ishafar í íþrótt sinni og þess má til gamans geta að Viðar keppti á ólympíuleikum 1976 og fór sem þjálfari til sömu leika árið 1980. Auk þeirra þjálfar svartabeltishafinn Michael Jörgensen nemendur í bardagaíþróttinni taikwando, Marteinn Þórðarson hefur aikido á sinni könnu og kín- verska stúlkan Chen Min hefur kínversku leikfimina, tajiquan, í sinni umsjá en hún er beltis- laus enda engin þörf á slíku í hennar grein, ekki einu sinni strigaskóm. Þeir Sigurjón og Viðar segja viðtökur ættmenna víkinga við æfingastöð að austurlenskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.