Vikan


Vikan - 05.03.1992, Síða 43

Vikan - 05.03.1992, Síða 43
húöraka. Úöinn er laus viö vin- anda og er byggður upp af þremur náttúrulegum rakagjöf- um sem mýkja húðina, draga úr útgufun svo nokkrir eigin- leikar þeirra séu nefndir. Framleiöandinn segir aö úö- ann megi nota jafnt á hreins- aða húö og til þess aö fríska EQOLOGIE FRA REVLON Frá Revlon eru komin á markaö ný húökrem sem veita húöinni vörn gegn skaölegum áhrifum frá umhverfinu. ECOLOGIE Detoxifying Cleanser er sótthreinsandi húöhreinsir í hlaupformi og freyðir þegar efniö kemst í samband viö vatn. Aö sögn innflytjandans, íslensk Amer- íska, dregur hreinsirinn úr hættu á bakteríusýkingu í húðinni, er rakagefandi auk þess sem hann inniheldur E- vítamín. Hann er sagöur skapa húöinni „heilbrigð um- hverfisskilyrði" og skila henni tandurhreinni og mjúkri. ECOLOGIE Rehydrating Spray er rakagefandi úöi sem kælir, frískar og endurnýjar upp á andlitssnyrtingu í dags- ins önn. ECOLOGIE Humidifying Fluid erfljótandi húökrem sem örvar eigin rakamyndun húö- arinnar. Kremiö er sagt binda húöraka og vernda húöina gegn skaðlegum geislum og flokkast undir sólarvörn 6. „Hentar öllum húögeröum jafnt sem dag- og næturkrem." ECOLOGIE Humidifying Cream er rakaörvandi og nær- andi krem sem hefur sömu eiginleika og hið fljótandi húökrem. Það inniheldur áhrifaríka rakahvata og ýmis mýkjandi efni. „Mjög gott dag- og næturkrem fyrir þær sem þurfa næringarríkari nætur- krem.“ Verö: 2200-2500 krónur. veita húðinni þaö sem hún þarfnast og bera á sig ýmist dagkrem eða næturkrem. Hún þarf lengri tíma ætli hún aö setja á sig andlitsfarða og gera sig fína. Sjálf húðhirðan, sem er mikilvægust, tekur minnst- an tímann og hún á við hvort sem konan málar sig eða ekki. Hún er jafnnauösynleg morgna og kvölds og að bursta tennurnar og greiða hárið." TEKIÐ MIÐ AF STAÐHÁTTUM Áður en Michele kom til ís- lands haföi hún dvalið í nokkra daga í svörtustu Afríku þar sem hún var að kynna helstu nýjungarnar í framleiðslu JG og kenna konum þar aö nota kremin. Hún var spurð að því hvort hún væri kannski að kynna sömu framleiðsluna hér á landi. „Hún er auðvitað mismun- andi eftir því hvaða heimshluti á í hlut. Hér i Noröur-Evróþu leggjum við mesta áherslu á krem sem vernda húöina gegn kulda - á suðurhveli jaröar er kapp lagt á að bera á sig góð krem sem vernda húðina fyrir of miklum hita og sól. Kuldinn hér á landi og hinn mikli vindur fer illa. meö húðina og því er konum nauösynlegt að taka til- lit til þess. Hin nýju krem virka ekki bara á ytra borð húðarinnar heldur ná þau til innstu laga hennar líka. Því er árangurinn af góðri húðhirðu orðinn miklu betri og áhrif kremanna meiri en áður var. Þróunin undanfar- in ár hefur einmitt verið mjög hröð á þessu sviði. Við leggjum mikið upp úr rannsóknum á öllum þáttum framleiðslunnar og erum með fjölda efnafræðinga og ann- arra sérfræðinga í þjónustu okkar. Þess vegna fylgjumst við vel með öllum framförum á þessu sviði og höfum ávallt staðið framarlega, reyndar svo að á síðasta ári var JEANNE GATINEAU fimmta best selda franska merkið í Evrópu og númer þrjú i röðinni heima í Frakklandi. Á rannsóknarstof- um okkar í París er allt tekið með í reikninginn þegar hin réttu krem eru búin til með tilliti til mismunandi húðar og að- stæðna. Við getum til að mynda ekki boðið sama krem- ið hér á Islandi og í Afríku svo dæmi sé tekið." □ FÖRÐUNARSKÓLI LÍNU RUTAR Býður upp á þriggja mánaða námskeið í dag- og kvöldskóla í eftirfarandi greinum: ■ ALMENN FÖRÐUN: dag- og kvöldförðun, brúðkaupsförð- un, tískusýninga- og Ijósmyndaförðun o.fl. Kennari: Lína Rut ásamt aðstoðarkennara. ■ KVIKMYNDAFÖRÐUN: almenn kvikmyndaförðun, farið verður í sár, skallagerð, öldrun með latex o.fl. Kennari: Ragna Fossberg. ■ LEIKHÚSFÖRÐUN: almenn leikhúsförðun, einnig verður farið í skallagerð, mótun og afsteypur, hárvinnu, hárkollu- gerð,fantasíuförðuno.W.^^m^KB^ndurásamt Línu Rut. MAKE UP FoTeVER^BB^ ptolmnnal mak* up FÖRÐUNARMEISTARINN býður upp á: ■ Förðunarnámskeið fyrir konur á öllum aldri. Kennd verður dag- og kvöldförðun, farið í litaval, litasamsetningar og notkun áhalda. 8-10 í hóp. Hver og ein fær förðun og persónulega ráðgjöf. Kennari: Lína Rut ásamt aðstoðarkennara. ■ FÖRÐUN FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI. Nánari upplýsingar í Förðunarmeistaranum Borgarkringlunni, sími 677280. Útsölustaðir: Reykjavík: Förðunarmeistarinn Borgarkringlunni, Hár Expo Laugavegi, Snyrtist. Þema, Hafnarfirði. Úti á landi: Förðunar- stofan Nýtt útlit, Keflavík, Snyrtistofa Nönnu, Akureyri, Hárgreiðslust. Gunnellu, Húsavík, Snyrtist. Alfa, Akranesi, Hárgreiðslust. „Sollu“, Hveragerði, Snyrtist. Lilju, Hótel Örk, Snyrtist. Hildar, Grindavík.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.