Vikan


Vikan - 05.03.1992, Qupperneq 51

Vikan - 05.03.1992, Qupperneq 51
TEXTI: HALLGERÐUR HADAL HUGARÓRAR HALLGERÐAR BUXNABRAS aö er engu líkara en allir hérna I Hrafnanesinu séu meö jóösótt eöa al- menn örvitaeinkenni. Ég finn líka svo greinilega aö þetta ofdekraöa lið er i því aö fara á bak við mann. Pælið í því, Baddi bróðir, þessi tveggja metra padda, er búinn aö leggja allt fatakyns undir sig. Reyndar ekki lífstykkiö hennar ömmu sem pabbi notar (eins og allir vita) þegar hann fílar sig sautján. Meira aö segja er nýi toppurinn minn horfinn og gömlu sokkaböndin mín líka. Hann hefur örugglega gefið nýju ryksugunni helminginn af Chanel Five dragtinni sem mútta píndi út úr pabba meö rosalegum látum um daginn. Þaö sáust svo greinilega hans puttaför á afgangnum. Hugsiö ykkur hvað þessi dóni er inni- lega ósmekklegur. Njálgurinn tekur eignanámi jakkann en skilur pilsiö eftir eins og það sé hægt aö nota dragtina þegar efri partinn vantar. Ég meina merkiö er á jakkanum, þaö sjá allir. Gamla peran er búin aö fara um allt Hrafnanesiö aö leita að jakkanum eins og hann hafi farið labbandi að heiman eöa eitthvaö. Ég kann sko á svona njálga enda hef ég sæmilega góðar tekjur af því aö plotta ráö til aö pikka þá og pína nokkuö þægilega þetta af og til, ef þeir eru með einhvern derring. Baddi er einmitt þessi tegund sem engin sæmileg mann- eskja getur treyst, svo rosalega er hann spilltur og ömurlega ofdekraöur. Ég þurfti einmitt í gær að fá geðsjúkar Levis gallabuxur fyrir bekkjarpartíiö um helgina svo ég bara tók sparibuxurnar hans og setti þær í þvottavélina, stillti á níu- tíu gráður, kallaði á gaurinn og sagðist bara rólega setja allt I gang ef hann léti mig ekki meö það sama fá átta þúsund kall. Rosalega varö njólinn móð- ursjúkur. Hann gargaði svo ömurlega aö mamma sagöi aö ég myndi örugglega sjá hann liðast í sundur og látast innan tíu mínútna ef ég hætti ekki á stundinni „þessu klúöri út í bæ“. Baddi brjálaðist þegar hann heyrði allt í einu hljóð í vélinni og sá náttúrlega að þaö borgaöi sig aö redda þessu meö peningana enda mátti hann bara þakka fyrir aö ég skyldi sleppa honum svona svakalega billlega. Rosalega eru þetta annars góðar galla- buxur þó enginn vilji tala við mig og ég geti svo sem vel viðurkennt aö bestu buxurnar hans passa á sæmilega stóra dúkku núna vegna þess að það bara gekk ekki aö stoppa vélina. Stressið var svo rosa- legt aö liðið bara dreifði sér snögglega og drasliö sauö meö þaö sama. Við skulum bara athuga þaö að þegar ég ráðlagði Jóu vin- konu aö ganga stanslaust á nærbuxunum um húsiö í tvo daga í röö, þegar gamla settið ætlaðist til að hún færi á ball í buxunum sem hún haföi notaö rúmlega einu sinni áöur, gekk allt upp. Glæta. Jóa fékk tvennar Levis. Gamla geitin var viss um aö á næsta leiti væri lungnabólga enda sást svo greinilega hvað Jóa varð rosalegur spítalamatur á fyrsta tímanum. Vonandi verö ég uppgötvuð fljótlega. □ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: hárstíll Hjallabraut 33 • 220 Hafnarfirði Sími: 653680 Björk Sigurjónsdóttir hárgreiðslumeistari OPIÐ MÁNUD. - FIMMTUD. 13-18, FÖSTUD. 10-18, LAUGARD. 9.40-13 VEITUM 10% AFSLÁTT VIÐ AFHENDINGU ÞESSA KORTS TÉGE-HÁRSNYRTING GRETTISGÖTU 9,101 REYKJAVfK S. 12274 klippingar permanett Irtun djúpnæring hárlagning hárkollur viðbótarhár 7orfi Geirmundsson hárgreiðslu- og hárskerameistari ráðgjöf vegna hárvandamála og sjúkdóma Hársnyrtistofan Hár-Tískan DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 50507 HÁRSNYRTISTOFAN s GRArtDAVEGI 47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% afslátt við afhendingu þessa korts! OPIÐ A LAUGARDÖGUM SÉRSTAKT VERÐ PYRIR CLLILlPEYRISÞEGA Hrafnhildur Konrádsdóttir hárgreidslumeistari Helena Hólm hárgreiðslumeistari Asgerður Felixdóttir hárgreiðslunemi S/Mí 13314 <unstc X RAKARA- <St //ARfRE/ÐS/OfSTDFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK 5. TBL.1992 VIKAN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.