Vikan


Vikan - 14.05.1992, Síða 39

Vikan - 14.05.1992, Síða 39
PARISARTISKAN faztc umtcc <z$ tíá&ufiátfanútá, LJÓSMYNDIR Gísli Egill Hrafnsson stundar Ijósmynda- nám ( París. Hann vann um skeið sem Ijósmyndari á dagblaðinu Tímanum auk þess sem hann hefur tekið myndir fyrir ýmis tímarit. Gísli hefurtekið þátt í ýmsum samsýningum á íslandi og vann fyrstu verðlaun á alþjóðlegri Ijósmyndasýningu Félags áhugaljósmyndara í Norræna hús- inu árið 1983. STÍLL OG FÖRÐUN Inga Elsa Bergþórsdóttir: Hún er 23 ára snyrti- og förðunarfræðingur frá skóla Christian Chauveau í París. Hún stundar nú nám í grafískri hönnun þar í borg. Inga annaðist stíl og förðun á þeim myndum sem hér birtast. Starf stílistans felst meðal annars í því að velja fatnað og velja saman flíkur. Þetta þarf að ákvarðast í náinni samvinnu við Ijósmyndarann en saman „hanna“ þau útlit og yfirbragð mynd- anna. Stílistinn þarf jafnframt að gæta þess að ekkert fari úr- skeiðis á tökustað og gæta þess að minnstu smáatriði séu eins HÁRGREIÐSLA Sigga Stína á heiðurinn af hárgreiðslunni. Hún hefur starfað hjá Báru Kemp hár- greiðslumeistara og sótt alþjóðlegar hár- tískusýningar í París á hennar vegum. Síðast var slík sýning haldin I febrúar sl. en þá var kynnt nýjasta línan í hártískunni, „California". Þar er lögð áhersla á kven- legar, léttar og bylgjulagaðar útfærslur fyrir hár í öllum siddum. Þessi lína endurspegl- ast í hárgreiðslu fyrirsætanna á myndunum sem hér birtast. og ráð er fyrir gert. FYRIRSÆTUR Ágústa Erna Hilmarsdóttir: Hún þreifaði fyrir sér sem fyrirsæta í París síðastliðinn vetur og hyggst starfa þar sem slík í náinni framtíð. Ágústa Garðarsdóttir: Hún hefur starfað í sex ár sem fyrirsæta í háborg tískunnar. Bryndís Gísladóttir: Hún hefur dvalið í París síðastliðin sjö ár. Þar af hefur hún unnið í fimm ár sem fyrirsæta. Hún stundar frönskunám við Sor- bonneháskóla i París um þessar mundir og vinnur við fyrirsætu- störf þar í borg jafnhliða. FATAHÖN NUÐUR Helga Björnsson hefur hannað bæði föt og skartgripi þá sem birtast hér á nokkrum myndanna. Hún hefur starfað sem fata- hönnuður I París um 20 ára skeið. Nú er hún aðalteiknarinn hjá tískuhúsi Louis Fér- aud þar sem hún hefur um árabil hannað „haute couture", sérsaumaðan módelfatn- að. Hún hefur nokkrum sinnum hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið og nú síðast hannaði hún skreytingar sem prýða nú Borgarkringluna. LAUGAVEGI 30-SIMI 624225 SENDUM I POSTKROFU AUSTURSTRÆTI 8 SIMI 14266
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.