Vikan


Vikan - 14.05.1992, Síða 61

Vikan - 14.05.1992, Síða 61
AMENN Þaö er því ekkert einkamál foreldra aö bjóða börnunum sínum upp á heimilisiðnað þann sem heimskulegur er og tengist óreglu ýmiss konar. Það er mál barnsins og komandi kynslóða líka. Það er ekkert skemmtilegt til þess að hugsa að verða vegna vanrækslu foreldra sinna einhver flutnings- maður vandræða yfir á sín börn og mögulega aðra, ef maður er ekki svo lánsamur að ná aö átta sig á ósómanum og grimmdinni sem honum venjulegast fylgir og stöðva með harðfylgi framgang hans fyrir fullt og fast. Einmitt hvað þetta varðar og þú spyrð réttilega um verð ég að segja eins og er að eftir að hafa lesið bréfið þitt og spáð svolítið í þig dulrænt verð ég því miður foreldra þinna vegna að viðurkenna að það virðist fátt í manngerð þinni benda til möguleika eða tilhneiginga í þær áttir sem þú hefur nú þegar geng- ið tengdar rugli og sakamálum. Þess vegna leyfi ég mér að fullyrða að ef þú hefð- ir fengið annars konar uppeldi við kærleiksríkar og siðfágaðar aðstæður með nokkru af aga í bland er miklu líklegra en ekki að þú hefðir alls ekki gengið þa vegi sem þegar hafa valdið þér og þínum vanda og kvöl heldur einfaldlega þvert á móti. UPPREISN ÆRU OG SIÐFÁGUN Hvað varöar spurningu þína um hvort þú kunnir að geta hreinsað af þér fortíð þína og náð að verða marktækur í samfélaginu með þennan sorglega bakgrunn er þetta að segja: Sem betur fer lifum við íslendingar í siðfáguðu samfélagi og höfum tileink- að okkur flest af kenningum kristindómsins. Þess vegna vitum við að það er ósæmilegt að gerast dómari í lífi samferðafólks síns og sér í lagi ef við- komandi er þegar búinn eftir lagalegum leiðum að gjalda fyrir brot sín. Það er nú einhvern veginn þannig að oft er verið að smjatta á og blása upp það litla sem sést af flis- inni í auga náungans á sama tíma og við erum með í eigin auga heilan bjálka vandræða og almennra axarskafta. Auðvitað tekur tíma að byggja sig upp frá aflöguðu mannorði og kannski ennþá erfiðara hér á Islandi af því hvað við erum fá og rosalega forvitin þegar kemur að því sem miður kann að hafa farið í lífi einhvers. DÓMGREINDARLEYSI OG SKORTUR Á ÁBYRGÐ Samt sem áður er þess virði að klóra í bakkann og ákveða nýja lífssýn sér til handa, sem er jákvæð og einkennist af fyrirhyggju, þegar maður er búinn að átta sig á að rangt líferni gengur bara alls ekki nema stuttan tíma og skyldi raunar.aldrei gera. Hægfara viðleitni til góðrar breytni, sem er heiðarleg og að- haldssöm, er hyggilegust í þinni stöðu. Betra er það líf sem kostar nokkurt puð en það líf sektarkenndar og sjálfsútskúfunar sem fylgir rangri breytni okkar hvert við annað og heimskulegum framkvæmdum. Það er hvimleitt innra ástand sem veldur tjóni því sem venjulegast fylgir dómgreindarleysi sem þeir ástunda sem ekki vilja bera neina lágmarksábyrgð Vinsamlega handskrifið bréf til Jónu Runu og látið fylgja fullt nafn og kennitölu, ásamt dulnefni. Svörin byggjast á innsæi Jónu Rúnu og rithandarlestri og því miður er alls ekki hægt að fá þau í einkabréfi. Utanáskriftin er: Jóna Rúna Kvaran, Kambsvegi 25, 104 Reykjavík.<
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.