Vikan


Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 65

Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 65
VtÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: NYJAR HLJÓMPLÖTUR BRUCE SPRINGSTEEN: LUCKY TOWN/HUMAN TOUCH IVÖFALDUR PAKKI Þaö er sennilega ekki nein til- viljun aö bandaríska rokkgoö- iö Bruce Springsteen er kall- aöur The Boss. Hann hefur einfaldlega veriö í fremstu röö allt frá því að The River kom út árið 1980 en óhætt er að full- yröa aö Born in the U.S.A frá 1984 sé vinsælasta platan hans til þessa. Þess má geta að á næsta ári eru tuttugu ár frá því aö Brúsi sendi frá sér fyrstu plötuna. Kappinn hefur greinilega veriö oröinn rokkþyrstur en þaö eru fimm ár frá því aö hann sendi síðast frá sér plötu, Tunnel of Love. Hann geröi fyrst plötuna Lucky Town sem inniheldur tíu lög en gat ekki hætt og hljóöritaði aðra plötu, Human Touch, en á henni eru fjórtán lög. Sem sagt, tvöfaldur pakki frá Boss- anum Brúsa. Lucky Town er rólegri í tíö- inni en Human Touch. Fleiri ballöður eru á henni og ekki svo slæmar, til dæmis eru lög- in If I Should Fall Behind, The Big Muddy og Book of Dreams fyrirmyndarlagasmíöar. Keyrslulögin eru frekar klass- ísk Springsteen-lög og nægir þar aö nefna Better Days, Loc- al Hero. Human Touch er hins vegar hrein og klár rokkplata og þar þenur Brúsi Telecaster gítarinn sinn (og raddböndin) eins og honum er einum lagiö, aö lögunum With Every Wish og I Wish I Was Blind undan- skildum, hiö fyrra geysifalleg ballaða þar sem hinn þekkti trompetleikari Mark Isham kemur viö sögu með sinn sér- stæöa stfl. Textar Brúsa eru á mann- legu nótunum og jarðbundnir; ástin, endurminningar, firring nútímamannsins, spilafíkn, Persaflóastríðið svo eitthvaö sé nefnt. Textana skilja allir því hann er ekkert aö flækja málin. STJÖRNUGJÖF (LUCKY TOWN): ★★★ STJÖRNUGJÖF (HUMAN TOUCH): ★★★★ XTC: NONSUCH Frá borginni Swindon á Eng- landi kemur hljómsveitin XTC (stofnuö 1977) meö háðfugl- inn Andy Partridge (gitar/ söngur) í fararbroddi. Aðrir meölimir eru þeir Colin Mould- ing (bassi/söngur) og Dave Gregory (gítar/söngur). Upp- runalegur trommari, Terry Chambers, var meö til 1982 en síðan hafa gestatrommarar unnið meö sveitinni. XTC hefur gefið út tólf breiö- skífur (aö vísu tvær undir nafninu The Dukes of Strat- osphere), Nonsuch er sú tólfta. Flestar hafa verið frá- bærar, svo sem Black Sea (’80), Drums and Wires (79) og platan á undan Nonsuch, Oranges and Lemons frá 1989. Sú plata er heilsteypt poppverk og inniheldur hvert gæöalagið á fætur ööru. Sú er einnig raunin meö Nonsuch en inn á milli eru lagasmíðar sem undirritaöur heföi geymt, til dæmis Omn- ibus, Humble Daisy og Holly up on Poppy. En þeir félagar brillera í lögum á borö viö My Bird Performs, War Dance (bæöi eftir C. Moulding en A. Partridge semur flest lögin og textana), Rook, Then She Appeared og The Smartest Monkeys, þar sem er gert kaldhæðnislegt grín aö aö- lögunarhæfni „gáfaðasta ap- ans" (mannsins). Nonsuch er ekki alveg eins góö og Orang- es and Lemons en er þrátt fyrir þaö hin besta hljómsmíð. STJÖRNUGJÖF: ★★★★ XTC. F.v. Dave Gregory, Colin Moulding og Andy Partridge. O > 70 >' 70 CO þ co co o HflRGREIÐSLUSTOFfl HÖLLU MflGHÚSDÓTTUR HIÐLEITI7 • SÍMl G85562 Hárgreiðslustofa Bleikjukvísl 8, Sími 673722 Veitum 15% afslátt við afhendingu þessa korts! REYKJAVÍKURVEGI 6A HAFNARFIROI ■ SÍMI 652620 ■ HEIMASÍMI 52030 Hreinsum allan venjulegan fatnaö með bestu vélum sem fáanlegar eru í dag. Tökum í þvott fyrir fyrirtæki. Hreinsum einnig gluggatjöld, svefnpoka, gólfmottur, tjöld o.fl. Þjáist þú af — vöðvabólgu, bakverk, brjósklosi, þvagleka, gigt, tognun eða viltu bara grennast. Trimm-form geturhjálpað Bjóðum einn prufutíma. SNYRTISTOFA ÁRBÆJAR ROFABÆ 39 SÍMI 68 93 10 10. TBL. 1992 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.