Vikan


Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 66

Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 66
SVARLYKILL 1. Vandamál pars geta komiö upp á yfirboröiö í rúminu. Oft er það afleiöing minnkandi tjá- skipta (C,E,F,I) eöa ólíkra þarfa (B,D,H,J). Gefðu þér 2 stig fyrir B,C,D,E,F,H,I og J. Ekki gefa þér neitt stig fyrir A ef þiö notið kynlíf til aö verða enn betri vinir eftir aö deilumál hefur ver- iö rætt og leyst. Geföu þér hins vegar 2 stig fyr- ir A ef þiö leysið deilumál með kynlífi og þá án þess að ræða vandamálið. 2. Ásakanir um ótryggð geta oft skotið upp kollinum þegar fólk er undir miklu álagi. Gefðu þér 2 stig fyrir A eða B, jafnvel þótt þú sért „saklausi" aðilinn. 3. Það að geta ekki lengur fengið fullnægingu með félaga sínum er vísir um bresti í sam- bandinu. Það að hafa aldrei (hvorki í þessu sambandi né öðrum) verið fær um að fá full- nægingu segir hins vegar ekki til um gæði sambandsins. Gefðu þér 2 stig fyrir B eöa G. Sú tilfinning að vera neitað um að njóta kynlífs eða sú þörf að afneita því að einhverju sé ábótavant í kynlífinu er merki um hversu ein- angruð þér finnst þú vera frá félaga þínum. Gefðu þér 2 stig fyrir C eða E. Kynlíf verður sjaldnast fullkomið en gott kynlíf (þar sem báð- ir aðilar eru ánægðir) er góðs viti. 4. Leiði, óbeit og/eða biturð eru þess oft vald- andi að fólk reynir að komast hjá kynmökum við félaga sinn. Gefðu þér 2 stig fyrir A eða B. Hræðsla og/eða magnleysi getur oft legið að þaki því að geta ekki sagt „nei". Það er merki um að ekki sé allt með felldu þegar kynlíf með félaganum er orðið kvöð. Gefðu þér 2 stig fyrir E. 5. Eðlilegt er að það dragi úr tíðni kynmaka í langvarandi samþöndum. Vandamál geta ver- ið í uppsiglingu ef þú vilt alltaf meira kynlíf en félagi þinn. Gefðu þér 2 stig fyrir A. 6. Draumórar geta verið mjög ánægjulegir. Njóttu drauma þinna svo framarlega sem þeir hindra ekki eða koma í stað raunverulegs kyn- lífs með félaga þínum. Gefðu þér 2 stig fyrir C eða D. 7. Þú færð 2 stig fyrir A eða B. Hér er ekki verið aö fella dóm á sjálfsfróun sem slíka heldur frekar á þá vöntun er leiðir til hennar - þaö er að hafa glatað trúnni á fullnægjandi kynlíf með félaga sínum. 8. Sambönd slitna ekki endilega í öllum tilvik- um þrátt fyrir hliðarspor en þörf fyrir að halda framhjá bendir til þess að ekki sé allt með felldu. Gefðu þér 2 stig fyrir B,C,D eða E. 9. Samræmdur áhugi beggja aðila er lykillinn aö góðu kynlífi, sé mikill munur þar á getur þaö leitt til ágreinings. Gefðu þér 2 stig fyrir A eða C. 10. Líkamleg andstyggð og/eða leiði í sam- bandi getur verið afleiðing stórfelldra, síend- urtekinna vonbrigða. Þú færö 2 stig fyrir alla liði nema E. 11. Kynlíf, eitt og sér, er ekki nægur grundvöll- ur til að byggja samband á. Líkamleg tengsl geta ekki fyllt tilfinningalegt tómarúm. Gefðu þér 2 stig fyrir A. 12. Þaö er merki um vaxandi árekstra innra með þér ef þú berð ósamræmanlegar tilfinn- ingar til félaga þíns. Þú færð 2 stig fyrir A,B,C,D og E. 13. Þú horfirfram á stórkostleg vandamál ef þú getur ekki hugsað þér kynlíf með félaga þínum. Þú færð 2 stig fyrir A; 1 stig fyrir B. 14. Skortur á tjáskiptum gerir sambandið mjög brothætt. Gefðu þér 2 stig fyrir A eða B. NIÐURSTAÐA Teldu saman stigin þín og lestu viðeigandi dálk. 0 STIG Þú hefur ekki fengið eitt einasta stig en ekki kætast um of þrátt fyrir það. Kynferðisleg sam- þönd eru svo margþætt að það er útilokaö að þau séu laus við öll vandamál. Hugsanlegt er að þú sért að afneita þvi að eitthvaö geti verið að og getur það í sjálfu sér leitt til vandamála. Taktu prófið aftur þegar þú ert tilbúin að gera það í fullri hreinskilni. 1 - 8 STIG Allt bendir til að samband þitt sé byggt á traust- um grunni þar sem tekist er á við þau vanda- mál sem upp koma og þau yfirleitt leyst. Not- aðu þennan tíma, þegar ástarlíf þitt og tilfinn- ingar eru í lagi, til að hugsa um sambandiö og reyna þannig aö koma í veg fyrir vandamál í framtíðinni. 9-20 STIG Þessi tiltölulega hái stigafjöldi bendir til þess að kynlíf með félaga þínum sé þér fremur kvöö en ánægja. Það lítur út fyrir að þetta samband fullnægi ekki þörfum þínum, tilfinningalegum né andlegum. Það er krefjandi þörf á því að þú ræðir við félaga þinn og reynir að finna lausn á þessum vandamálum, sem virðast aðkallandi en þó yfirstíganleg. 21 STIG EÐA FLEIRI Vandamálin í þessu sambandi eru yfirþyrm- andi og þarfnast tafarlausrar lausnar. Þessi hái stigafjöldi bendir til mikillar óhamingju, auk þess sem öll tjáskipti við félaga þinn virðast miklum vandkvæðum þundin þegar best lætur. Þú gætir þurft á utanaðkomandi aöstoð að halda. 66 VIKAN 10. TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.