Vikan


Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 72

Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 72
Siqurveaarinn í kranakeppninni unnhörpuleikarinn getur nú loksins fengiö sér sæti á fréttastofunni og spjallaö viö blaðamann Vikunnar. Hann hefur allur veriö kysstur og knúsaöur í bak og fyrir, viröist meira aö segja svolítið ringl- aöur á þessu öllu saman án þess aö honum hafi komiö sigurinn nokkuð svo óskap- lega á óvart, þaö viðurkennir hann meö semingi án þess að nokkurs staöar skíni í sjálfs- ánægju eða mont. Hann er góöur og veit það en er ekkert aö flíka því. UPPÞVOTTAVÉLIN Hver kenndi þér eiginlega? Stefán virðist hálfvegis undr- andi á þessari spurningu, hik- ar örlítið en svarar síöan: „Enginn. Ég er algerlega sjálf- menntaður í þessu. Ég byrjaöi aö spila á svokallaöa króm- atíska munnhörpu eitthvað í kringum 1985 en þá haföi ég aðeins fiktað viö blúsmunn- hörpu. Um tólf ára aldur spilaöi ég svolítið á harmóniku og upp úr því, svona um fjórtán ára, var ég farinn aö spila á trommur og þaö geri ég enn," segir hann og í Ijós kemur aö hann er eiginlega frekar trommari en munnhörpuleik- ari. Á Húsavík hefur hann leik- iö meö fjölmörgum litlum hljómsveitum, spilað einna helst blús og djass og hann var meðal stofnenda Djass- klúbbs Húsavíkur áriö 1987. Þar lék hann meö big-band hljómsveit og jafnframt því meö nokkrum minni djass- hljómsveitum. Stefán Helga- son er þvi langt frá því aö vera óþekktur á Húsavík þó höfuö- borgarsvæöiö og aörir lands- hlutar hafi nú loksins veriö aö uppgötva hann. „Það er mjög mikill tónlistaráhugi á Húsavík almennt," segir hann og í framhaldi af því er talað um framtíöina. „Ég er reyndar búinn aö fá fjölmörg tilboö um samstarf hvaðanæva að en kýs að ræöa ekki mikið um þau enn sem komiö er," segir hann og viröist fara örlítiö hjá sér þegar um þetta er rætt. Því er ráö aö grennslast fyrir um ættir og uppruna. Er tónlistargáfa í ættunum? „Já, báöum og nokkrir nánir frændur mínir hafa getiö sér gott orö á tón- listarsviðinu hér í Reykjavík," svarar hann og nefnir meöal þeirra Þorstein Gauta Sigurös- son, Hannes Jón Hannesson og Jóhann Siguröarson, leikara og meðlim í Bláa hatt- inum. „Siöan var þaö oft þannig heima þegar ég var bara smápatti að móöir mín og systir sungu raddað yfir upp- vaskinu viö undirleik bróður míns sem spilaöi á gítar,“ seg- ir Stefán. Þegar hann er spurður hvort hann taki aríur sjálfur meö uppþvottabursta i hljóönema staö svarar hann þvi hlæjandi til aö hann eigi reyndar uppþvottavél og þar meö er þaö mál útrætt nema hvaö hann bætir viö aö faðir sinn, Helgi Kristjánsson, sjó- maöur á Húsavik, sé söng- maðuKmikill. „Hann hefur nú reyndar ekki sungiö mikiö op- inberlega en á sjónum syngur hann svo undir tekur í fjöllun- um við Skjálfanda." SVONA KLUKKUTÍMI En hvers vegna valdi hann lagiö Bluesette? „Þaö er fyrst og fremst vegna þess aö höf- undur þess og flytjandi, Toots Thilelemans, er einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum og ég held meira aö segja aö lag- ið sér einmitt þrjátíu ára um þessar mundir." Þurftiröu langan undirbúning fyrir keppnina? „Nei, ekki get ég sagt það. Ég kunni reyndar lagið fyrir en haföi ekki spilað þaö lengi enda er munnhörpu- leikurinn bara lítiö áhugamál hjá mér. Ætli þaö hafi ekki far- iö svona klukkutími í þetta.“ Upp úr kafinu kemur aö Stefán er einnig áhugaleikari meö leikfélaginu á Húsavík. Hann segist alltaf vera stress- aður fyrir sýningar og upp- troðslur í tónlistinni. „Ég kann- ast vel viö yfirliðstilfinningu, til dæmis áöur en ég fer upp á sviö og ég þorna ógurlega i kverkunum af stressi," segir hann og þar er svarið komiö viö því hvers vegna hann rölti í rólegheitum til Eddu í miðri beinni útsendingu og fékk sér vatnssopa. „Þaö kemur bara til af því hversu stressaður ég er viö þetta,1' svarar hann hæverskur og alls ófeiminn viö aö viðurkenna þaö, þessi bif- vélavirki sem nú er fertugur og er væntanlega rétt aö hefja opinberan tónlistarferil sinn víöar en á Húsavík - sem munnhörpuleikari. Reyndar starfar hann hjá Mjólkursamlaginu á Húsavík við að koma jógúrtinni í fernur og fleira slíkt, bara til aö hvíla sig á véladútlinu. Hann dundar einnig svolítiö viö útsetningar laga, einna helst á þaö sér staö í sturtunni, en þvertekur fyrir aö hann semji nokkurn skapaöan hlut, reyndar helst vegna þess aö hann hetur ekki reynt það enn. Hann heitir Stefán Helgason og þaö nafn á eftir aö heyrast oftar í fram- tíöinni en hingað til, þaö er eitt sem víst er. □ ▲ Tvö góð saman á gleðistund; Edda óskar sigurvegar- anum, sem Maggi Kjartans kallar Stefán frá Blúsavík, til hamingju með sigur- inn. s O ZD CÐ < in O 72 VIKAN 10. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.