Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 7

Vikan - 11.06.1992, Page 7
NÝTT Sólsnyrtivörur frá Clarins Til að fegra hömndið og verða fallega sólbrún/n Góðar fréttir! Fremsti húðsnyrtifræðingur Frakka hefur svarið við því hvernig hægt er að halda húðinni unglegri í sólinni. Nýju sólsnyrti- vörurnar frá Clarins, Multi-Protection Tann- ing Treatments, auka fegurð og þol húðarinnar og stuðla þannig að því að hún verði fljótt og fallega brún. marie claire P R I X D EXCELLENCE DE LA BEAUTÉ 1990 SOINS DU CORPS i W.R LE JURY EUROPÍEN D€S JOURNALISTES DE BEAUTÉ Tegund húðar ákvarðar hve fallega sólbrún/n þú verður Multi-Protection Tanning Treat- ments, sólsnyrtivörurnar frá Clarins, efla náttúrulega fegurö húðarinnar og veita vörn gegn rakatapi og hrukkumyndun. Meö því móti gera þær þér kleift aö fá fallega sólbrún- an lit. Skynsamleg lausn, byggð á reynslu sérfræðinga, fyrir þá sem vilja fá náttúrulegan, gullin sólarlit. í sól eða án sólar: Skjótfengin, Ijómandi sólarbrúnka Tvær nýjar sjálfverkandi sólsnyrtivörur frá Clarins, Öréme Solaire Anti-Rides Auto-Bronzante og Lait Solaire Auto- Bronzant, veita náttúrulegan, gullin litblæ eftir aöeins einn tíma, í sól eða án sólar. Eftir nokkra klukkutíma líturöu út fyrir að vera nýkominn úr sumarleyfi. Síu- efni, sem vernda húðina, smjúga inn í hörundið og búa það undir sólina. Plús! SPF4 (sól- varnarstuðull), sól- arvörn. F -i— rískandi sólsnyrtivörur til notkunar eftir sólböð. Mikilvægt er að hirða húðina eftir sólböð eða útivist í sól. Nýju sólsnyrtivörurnar frá Clarins til notkunar eftir sólböð, tryggja rakagefandi, endurlífgandi og sefandi áhrif til að bæta upp of langa veru í sól og til að fram- lengja eðlilegan, gullin, sólbrúnan lit. 'i n,AiuNS jW Crrmc N*lain- Anlí'HúÍr* tulirlkMllJlll' tr.tiw C'LAHINS . l.imiiuf Aj»r**» Soli*i) AuUi-lli.Hiiranl m (ínl A|irtVS»y llMÍratant Aj.a’uant ! C’HAMINH C’LAIIINS C1.AIUNH JH (utaii .Snlairr Invúiblc ttáui' W.mW Orcinc Stilairn IlroriMpc M-rioitr /uuU mt 14Ít Solíiirt' rajii.lr •í"V m llMÍHÍllr S«n mncrn <• U Stin Carc (>ram , llirfl l'mtrttinn /(6 ■^un Carr Miik lUfHll TmiiIkj mHBBIÍ. - Sdf T.nining Aítcr Hjm Moifciunrcr \fltT Sun (W\ I Itru Soolliiúj! . :ih fildHt ixlfU'V CLAHINS P A R I S

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.