Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 31

Vikan - 11.06.1992, Page 31
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: UT ANGARDSMAÐUR? Þaö sem hefur þó náð best til bandarísks almennings er gagn- rýni Perots á skrifræöiö og spill- inguna í Washington. Hornsteinn kosningabaráttu Perots er aö hann sé utangarðsmaður sem geti ráöist meö afli að spillingunni og komið henni fyrir kattanef. Þar segir hann ekki alveg satt. Hann hefur í 25 ár verið innanbúöar- maöur í Washington og var með- al annars náinn vinur Nixons í valdatíð hans. Hann hefur sjálfur tekið þátt í spillingunni í Washing- enga skoðun á þvi máli! Það telst þó ekki mál af minna taginu. VILL REKA HOMMANA Hvað sem öðru líður hafa komið frá Perot óljósar hugmyndir um beinna lýðræði í Bandaríkjunum en þekkst hefur áður. Hann vill láta þjóðina kjósa beint í ýmsum málefnum. Það hefur nefnilega ekki farið hátt en það eru allir möguleikar á beinu lýðræði, þjóð- aratkvæðagreiðslum um alla skapaða hluti. Hingað til hafa þjóðaratkvæðagreiöslur verið HflRGREIÐSLUSTOFfl HÖLLU HflGHÚSOÖTTUR MIDLEITI7 - SÍHI 605562 Perot hetur aflað sér mikilla vinsælda meðal almennings. Hann er sagður utangarðsmaður sem getur ráðist með afli gegn spillingunni. ton með því að borga embættis- mönnum háar upphæðir í „laun“. Hann hefur styrkt forsetafram- bjóðendur beggja flokka á laun síðastliðin 25 ár, til að tryggja sér að þeir séu honum vinveittir er að því kemur að skammta úr kjöt- kötlunum. Þeir eru líka til sem efast um að forseti Bandaríkjanna megni yfir- höfuö að ráðast gegn spillingunni. Hann er um margt bundinn vilja þingsins og geti hann ekki unnið með því er voðinn vís, samanber Jimmy Carter sem hafði enga reynslu af starfi þingsins og átti öll fjögur árin í embætti í megnustu erfiöleikum með að koma frum- vörpum í gegnum þingiö. Þegar þetta er skrifað hefur Perot enn ekki formlega tilkynnt framboð sitt til forseta Bandaríkj- anna en Ijóst má vera að eitthvað stórt þarf að gerast til að svo verði ekki. Enn hefur þó lítið spurst til stefnumála kappans ef betri rekstur ríkiskassans og spillingar- útrýming eru undanskilin. Hann hefur þegar lent f svolitlum vand- ræðum í sjónvarpsumræðum þar sem átt hefur að sauma að hon- um f tilteknum stefnumálum. Á daginn hefur komið að hann hefur í mörgum málum enga stefnu. Er hann var spurður um álit á um- hverfisráðstefnunni í Ríó sagði hann stuttaralega að hann hefði geysilega þungar í vöfum en tæknilegar forsendur hafa skap- ast fyrir því að hver og einn kjós- andi sitji heima í stofu og greiði hinu eða þessu málinu atkvæði sitt. Þessar hugmyndir höfða mjög til hinna lýðræöissinnuðu Bandaríkjamanna. Margir hafa orðið til að gagnrýna þessar hug- myndir og benda á ótal dæmi þar sem bandarískt almenningsálit hefur hlaupið spottakorn á undan skynseminni. Heyrst hefur að Perot, sem þótt hefur siðprúður maður með ein- dæmum, hafi gefið út þá yfirlýs- ingu að komist hann í forsetastól- inn muni hann reka alla samkyn- hneigða starfsmenn ríkisins og berjast með kjafti og klóm gegn hvers konar siðspillingu. Þessi ummæli hafa fallið í heldur grýtt- an jarðveg hjá GLAAD, sem eru samtök 78 þeirra Bandaríkja- manna. Óvíst er hvort Ross Perot verð- ur næsti forseti Bandaríkjanna en hitt er víst að hann mun áreiðan- lega setja mark sitt á forsetakjörið að þessu sinni og sennilega um mörg ókomin ár. Hann hefur sýnt að óháður frambjóðandi á alla möguleika á að ná kjöri og hann hefur fært heim sanninn á því að ameríski draumurinn er til og get- ur flutt fjöll. Ef hann vinnur hefur hann þar að auki sannað að Hvíta húsið er til sölu. □ AUGLÝSINGA- OGIÐNAÐARLJÓSMYNDUN T - U - D - I • O N U S * 67 • 96 • 90 • IAUGAVEGI 178 • Blllj 985 ■ 2 • 11 • 71 HEYKJAVÍKURVEGI 64 ■ HAFNARFIRÐI ■ SÍMI 652620 • HEIMASÍMI 52030 Hreinsum allan venjulegan fatnað með bestu vélum sem fáanlegar eru í dag. Tökum í þvott fyrir fyrirtæki. Hreinsum einnig gluggatjöld, svefnpoka, gólfmottur, tjöld o.fl. hArsnyrtistofan 3 GRANDAVEGI47 0 626162 Mársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUGAKDÖGUM SÉRSTAKT VERÐ PYRIR ELLILlPEYRISPEGA Veitum 10% afslátt viö afhendingu þessa korts! hrafnhildur Konrádsdóttir hárgreidslumeistari Helena tlólm hárgreidslumeistari Ásgerður Felbcdóttir hárgreiðslunemi mi133W X RAKARA- & HAR^RE/ÐSLHSTDFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK 12. TBL. 1992 VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.