Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 33

Vikan - 11.06.1992, Page 33
VIKAN í VEGLEGRI VEISLU SAMÞYKKI EGGJA GGUR FYRIR GERUM BRÚÐKAUPSVEISLUNA EFTIRMINNILEGA Brúðhjónin Jón Otti og Thelma héldu veislu sína í Perlunni. Að góðum og gegnum brúðhjónasið skera þau nýgiftu fyrstu sneið ina í sameiningu. Margir muna eftir bautasteinunum hans Steinríks í teikni- myndasögunum um Ástrík og félaga. Þessum heljarklettum grýtti sá sveri víös vegar um Rómaveldi og virtist eiga ótrú- lega auövelt með stórgrýtiö. Nútímafólk hefur þó tekið upp aðra siöu hvaö slíka náttúru- gripi varðar og einum slíkum merkissteini, rammíslensku stuðlabergi, hefur verið komið fyrir undir rúðunum fjölmörgu í Óskjuhlíð þar sem hann gegn- ir nú verðugu hlutverki. í aldanna rás hafa brúðkaup þótt einn helgastur hápunkt- anna á hvers manns ævi- skeiði, sú stund þegar faöir brúðarinnar felur hönd hennar í styrkri greip arftaka síns, eig- inmannsins. Til forna þóttu þeir feður mestir og bestir sem gáfu hvaö glæstastan heim- anmund brúðinni til handa en i fyllingu tímans hefur þessi sið- ur lagst af að mestu leyti. Fornar hefðir geta þó reynst ótrúlega þrautseigar þegar á þær reynir og þær alhörðustu taka sjaldnast mið af réttinda- og jafnréttisbaráttu kynjanna, að minnsta kosti í orði hvernig 12. TBL. 1992 VIKAN 33 TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM.: JGR O.FL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.