Vikan


Vikan - 11.06.1992, Qupperneq 47

Vikan - 11.06.1992, Qupperneq 47
HEIMIR KARLSSON Frh. af bls. 24 halda fram á ritvöllinn, sér eflaust í því ein- hverja ögrun enda styður hann sig ábúðar- mikill fram á olnbogana, fætur á gólfi, hnúar undir höku. „Já, ég ætla að fara að skrifa við- talsbók þar sem ég tala við nokkra íþrótta- menn og fer um val mitt í bókina fyrst og fremst eftir lífshlaupi mannanna, að þeir hafi ekki farið hefðbundnar leiðir í lífinu. Ég er til dæmis bú- inn að fá nokkra landskunna íþróttamenn til að opna hug sinn." STENDUR OF TÆPT Senn líður að lokum þessa spjalls en á Heimi hvílir þjóðerniskennd og sjálfsbjargarviðleitni sem mara. Hann vill gera eitthvað í málunum, hrista upp í samlöndum sínum. „Þetta stendur alltof tæpt hjá okkur. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að selja erlendum aðil- um hlut [ íslenskum fyrirtækjum svo framar- lega sem við íslendingar höfum síðasta orðið. Mér finnst til að mynda hræsni að vilja ekki taka meiri peninga af ameríska hernum, leigja honum landiö dýrara verði. Við erum að fá peninga fyrir veru hersins hér, bara alltof litla peninga. Þannig lít ég að minnsta kosti á það mál þó að nú megi segja að of seint sé í rass- inn gripið. Kaninn hefur dregið mjög úr útgjöld- um tll hernaðarmála," segir Heimir og heldur áfram: „Við verðum að hugsa til framtíðar og bera höfuðið hátt. Ég tel mig vera mikinn íslending og ég vil að við hugsum í sameiningu um hag þessa lands. Framsýni og áræði eru nauðsynlegir eiginleik- ar í íslensku þjóðfélagi og þá eigum við að nota til þess að renna fleiri stoðum undir at- vinnulífið sem er of einhæft. Þó að ekki veiðist ákveðið margir fiskar úr sjónum megum við ekki virðast ramba á barmi glötunar," segir Heimir og þessi orð mælir hann í föðurlegum tón sem leiðir okkur aftur á byrjunarreit. ÞEKKING Á SAMLÍFI Hann er að eignast barn með konunni sem hann er sannfærður um að hann muni kvæn- ast í náinni framtíð. Dagsetningin hefur ekki verið ákveðin, hann hefur ekki farið á hnén enn sem komið er en hefur tröllatrú á hjónabandinu þrátt fyrir að slitnað hafi upp úr sl iku hjá honum áður. „Það getur komið upp úr kafinu að fólk eigi bara ekkert sameiginlegt. Ég hef þá trú að fólk sé almennt séð ekki tilbúið að giftast fyrr en það hefur kynnst öllum þessum venjulegu hliðum á samlífinu, þegar það veit hvað það er að borga skatta, borga af lánum, eiga íbúð, vinna og jafnvel hvað það er að eiga börn. Þá fyrst tel ég fólk tilbúið að bindast þessum tryggðarböndum. I mínu tilfelli var einfaldlega um það að ræða að við vorum of ung þegar við festum ráð okk- ar og þroskuðumst síðan sitt í hvora áttina," segir Heimir en lítur sannfærður og staðfastur fram fyrir sig og segist ekki í nokkrum vafa um þá framtíð sem hann, Rúna og nýburinn eigi fyrir höndum. „Nú verður fjölskyldan númer eitt; börnin, konan og ég.“ □ Listræn verslun fyrir konur með fágaðan smekk TED LAPIDUS Ckristian Dior Biioux -PARIS— BARRIE KNITWEAR ACCESSOIRES Laugavegi 61 • Reykjavík • Sími: 13930
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.