Vikan - 11.06.1992, Side 53
æn
Undir Ijúfum tónum frá „hljóm-
sveit hússins" var mikið
spjallað. Talið frá vinstri: Ingi
Þór Jakobsson, húsgagna-
arkitekt og einn eigenda
'verslunarinnar EXO, ræðir við
Guðleif Magnússon hjá Arnar-
felli og Helga Möller, auglýs-
ingastjóri Húsa og híbýla, ræðir
við Edvard Sverrisson, forstjóra
Innvals. Á milli þeirra stendur
Bryndis Jónsdóttir, starfsmaður
SK.
Tryggvi Tryggvason, einn
eigenda auglýsingastofunnar
Yddu, (t.v.) og Kristinn Ólafsson
frá AUK á tali við Pál Stefáns-
son, auglýsingastjóra DV.
Árni Pétursson, prentsmiður
hjá Samútgáfunni Korpus,
virðir fyrir sér uppstækkaðar
forsíður tímarita fyrirtækisins
en ritin eru nú orðin átta taisins
þar eð Hulinn heimur, Eros og
Sannar sögur bættust við í
siðasta mánuði.
Halldóra Viktorsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Fróða, á tali við
þá Grim Bjarnason, Ijósmynd-
ara Fróða, og Ottó K. Ólafsson,
einn af eigendum Sameinuðu
auglýsingastofunnar.
Það fór vel á með þeim Elínu
Káradóttur, Guðrúnu Bergmann
og Þórdísi Bachmann.
Samkeppnisaðilar í léttu spjalli. T.v. Þorgeir Baldursson, forstjóri
prentsmiðjunnar Odda, Halldór Ólafsson, verkstjóri í filmuskeytingu
Odda, Þórarinn Jón Magnússon og Leó Torfason prentsmiður,
báðir hjá Samútgáfunni Korpus. Á bak við Þorgeir stendur Trausti
Harðarson verkstjóri hjá Odda.
NO NAME
COSMETICS
sxvmar
Rekís hf. — Sími 26525