Vikan


Vikan - 11.06.1992, Síða 61

Vikan - 11.06.1992, Síða 61
Chute: Wings of Grey sem fjallar um Japana sem oröinn er 65 ára gamall en langar áöur en hann deyr aö læra á flugvél. Pat Morita (Karate Kid 1, 2 og 3) mun leika aöalhlut- verkið. Lady of Steel er sann- söguleg mynd sem fjallar um eiginkonu verkamanns í stál- iðjuveri. Hún lætur til skarar skríða þegar maöur hennar missir vinnuna án þess að fá neinar sárabætur. í myndinni Finnegans Wake leikur Ellen Barkin einkaspæjara sem kemst aö ýmsu um fööur sinn sem er lögreglustjóri meö skuggalega fortíð. Lucas Haas (Rambling Rose, The Witness) og Jeff Goldblum (Silverado, The Tall Guy, The Fly) leika ( myndinni Call It Sleep sem fjallar um líf fólks I New York á 19. öld. SCHTONK ER AÐ GERA ALLT VITLAUST í ÞÝSKALANDI Myndin Schtonk (já, reyniö bara aö bera fram nafnið) er þýsk og fjallar á grátbroslegan hátt um hneykslið fræga, nefnilega dagbækur Hitlers sem urðu mikið blaða- og hita- mál fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefur gert þaö gott í Þýska- landi og hafa önnur Evrópu- Þýska myndin Schtonk er að gera allt vitlaust í Þýskalandi. Þýski leikarinn Götz George fer með hlutverk rannsóknarblaða- mannsins. lönd og Bandaríkin sýnt mik- inn áhuga að fá hana til dreif- ingar. í myndinni leikur hinn vinsæli þýski leikari Götz Ge- orge sem er einhvers konar þýsk útgáfa af Schwarzen- egger og Sylvester Stallone. íslenskir sjónvarpsáhorfendur kannast sennilega viö leikar- ann því hann hefur sést í þáttaröðinni Tatort sem sést hefur á Stöð 2. LITLA SJÁLFSTÆÐA KVIKMYNDAFYRIRTÆK- IÐ NEW LINE CINEMA Þetta er lítið fyrirtæki sem meðal annars er þekkt fyrir að hafa framleitt sex hrollvekjandi myndir um barna- og unglinga- morðingjann Freddy Krúger. Auk þess hefur fyrirtækið framleitt House Party 1 og 2. Fyrirtækið fékk þó skell í fyrra þegar myndin Suburban Commando kolféll þar vestra en nú blasir annað og bjartara A Tölvu- tæknin er mikið notuð i vísinda- skáldsögu- trylllnum The Lawnower Man. viö. New Line Cinema fram- leiddi nefnilega myndina The Lawnmower Man sem er byggð á hrollvekjusmásögu eftir Stephen King og hefur svo sannarlega gert það gott. Þess má geta að fyrstu sýningar- helgina í mars síðastliðnum halaöi hún inn 7.751.971 Bandaríkjadal. Þetta er há- tækni hrollvekjumynd í vís- indaskáldsögustíl og mikið um tölvugrafík. Myndin er sýnd í SAM-bíóunum undir titlinum Hugarbrellur. Y Hand- vopn prófuð í Stop or My Mother Will Shoot. ÞETTA ER BARA HUN MAMMA GAMLA Stop, or My Mother Will Shoot er í gamansömum has- armyndastíl með Sylvester Stallone og Estelle Getty sem við þekkjum öll úr gaman- myndaflokknum Golden Girls. Myndin greinir frá mömmunni Tutti Bomowski sem langar að koma syni sín- um á óvart en hann er rann- sóknarlögreglumaður og starf- ar í Los Angeles. Sonurinn er leikinn af Sylvester Stallone. Tutti Bomowski langar að kaupa nýtt handvopn handa SITIVE LINE Nýtt krem hefur bœst í hina frábæru Sensitive línu frá ELLEN BETRIX fyrir viðkvœma húð. Nýjá kremið heitir ANTI-STRESS OREAM. Það inniheldur hvorki ilmefni, litarefni eða rotvarnarefni og veitir húðinni vernd, nœringu og hvíld eftir annasaman dag. * ANTI-STRESS-CREAM SOINS ANTI-STRESS Anti-SUoss-Cromo ELLEN BETRIX SENSITIVE V. ’ \ roH SENSIIWE ANDSTREj^g^s POUK PEAUX SfcNblOLl- \ '■. „ P i 76 oz. NETVVT ,0 ml 49.7Ö o «-* 1 /uu ELLEN BETRIX SENSITIVE ANTt-STRESS-CREAM anti-stress-crem^. ^Oesschuti und N«chtpW ELLEN BETRIX
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.