Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 74

Vikan - 11.06.1992, Page 74
Með hækkandi sól myndun og Ijósmyndavélar, og tilheyrandi sum- bæði fyrir þá sem eru að arfríum má búast smella af sínum fyrstu við að lesendur Vikunnar myndum og einnig þá sem fari að dusta rykið af Ijós- lengra eru komnir. myndavélum sínum. Þó að Loftur Atli Eiriksson, sem 2: myndavélarnar hafi staðist er lesendum góðkunnur af ^ veturinn án þess að ryðga er skrifum sínum frá Los ekki víst að hið sama sé að Angeles, ætlar að leiða okk- 'c^ segja um kunnáttu þeirra ur í allan sannleik um það — sem hyggjast taka glæsi- helsta sem hafa skal í huga ^ myndir sumarsins. Þess við myndatökur og mun cz vegna fannst okkur við hæfi hann sjá um fastan þátt um j=2 um leið og við hleyþum af Ijósmyndun í blaðinu í q stokkunum Ijósmyndasam- sumar. Loftur hefur mast- —\ keþpni Fuji og Vikunnar að ersgráðu í Ijósmyndun og rifja upp helstu undistöðu- frjálsri myndlist frá Californ- i-L1 atriðin i sambandi við Ijós- ia Institute of the Arts og hann hefur haldið fjölda erfitt er að hugsa sér heiminn sýninga hér á landi og í án Ijósmynda þó að saga Bandaríkjunum. Hann hefur Ijósmyndunarinnar spanni ein- einnig starfað við blaðaljós- ungis hundrað og fimmtíu ár. myndun og ýmiss konar Ljósmyndun er undirstaða Ijósmyndaúrvinnslu, en gef- margvislegrar tækni og vis- um honum orðið: indagreina ásamt þvi að hafa Það vill oft verða á tímum auk- valdið byltingu í myndlist. fjöl- innar tækni og hraða að miðlun. skemmtunum og mönnum yfirsjást hinir einföld- söguskoðun og svo mætti ustu undirstöðuhlutir sem eru lengi telja. hornsteinn þekkingar. Su var Ljósmyndun sem frístunda- raunin með undirritaðan þegar gaman er einungis örlítil grein hann byrjaði að taka myndir af þessum meiði en áherslan i fyrir um það bil fimmtán árum: þessum Ijósmyndadálki verður oft var kapp meira en forsjá. þar og er af nógu að taka þó Ljósmyndun er fag sem býður svo að viðfangsefnið hafi verið upp á ótrúlega fjölbreytni og takmarkað jafnmikið og raun 74 VIKAN 12. TBL.1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.