Vikan


Vikan - 11.06.1992, Side 75

Vikan - 11.06.1992, Side 75
T Gömul bárujárnshus eru sivinsælt myndefni. Glugginn rammar inn sólarlagið sem speglast i glerinu. Handan við husgaflinn er blámi annars heims. Þetta brot veruleika sumarnæturinnar sameinar á óvenjulegan hatt tvær ólikar stemmningar. Á Þaðjafnastekkertáviðbjartar sumarnætur. Þessi myndaþrenna er tekin á sama hálftímanum a Laugarnestanga. Lág staða sólarinnar dregur fram ölduhreyf- inguna hjá skipinum sem myndar skuggamynd gagnvart bakgrunn- inum. Fjöruborðið i forgrunninum gegnir mikilvægu hlutverki i frásögninni og er undirstaðan i dypt myndarinnar. ► Verði Ijós .. . sól/rigning í Borgarfirði siðdegis i byrjun ágúst. ber vitni. Áöur en viö förum aö tala um myndavélar, linsur. filmur. hraöa. Ijósop og svo framvegis skulum viö huga aö áðurnefndu undirstööuatriöi sem mér yfirsást þegar ég var aö byrja aö mynda. Þaö er sennilega þaö eina sem öll Ijósmyndun á sameiginlegt. ásamt því aö vera þaö atriöi sem hefur úrslitaþýöingu i hversu vel tekst til viö mynda- tökurnar. Þetta atriöi. sem mér hefur tekist aö sveipa dulúö i framangreindu máli, er sára- einfalt en þaö felst í hugtakinu LJÓSmyndun. LJÓSmyndun er þaö sem öll Ijósmyndun

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.