Vikan


Vikan - 11.06.1992, Page 76

Vikan - 11.06.1992, Page 76
Ég víldi ekki að gamli maðurinn yrði þess var að ég læki mynd af honum, hélt því myndavélinni í kjöltunni og smellti af úr mjaðmarhæð án þess að lita nokkurn tima i gegnum vélina. Árangurinn kom á óvart og sýnir skýrt fram á hve skurður myndarinnar og sjónarhorn skipta miklu máli og hvernig tilviljun getur unnið með Ijósmyndaranum. A Kyrrðin er fullkomin i eyjunni sem hvílir í skugga Esjunnar. Síðustu geislar sólarinnar endurkastast frá skýjunum og það veldur mýkt næturbirtunnar. 4 Skuggi síðdegissólarinnar segir söguna í þessari mynd sem væri engan veginn eins sterk ef hun væri ekki skorin svona knappt. snýst um. Filman í myndavél- inni skrásetur þaö endurkast Ijóss sem verður af viöfangs- efninu sem er myndaö hverju sinni en áherslur og stemmn- ing myndarinnar ráöast aö miklu leyti af Ijósgjafa, Ijós- magni, stefnu og lit Ijóssins. Algengasti Ijósgjafinn viö myndatökur er sólarljósiö sem býður upp á endalausa val- kosti fyrir Ijósmyndara sem er vakandi og þolinmóöur. Þaö á ekki síst viö hér á landi þar sem öfgarnar í birtunni á milli árstiöa eru jafnmiklar og raun ber vitni og þá skemmir ekki fjölbreytnin i veörinu. Viö ís- lendingar höfum viljaö festast svolítið i því aö taka bara fram myndavélarnar þegar heið- skírt er og glampandi sól en þaö er sem betur fer aö breyt- ast. Einhver sagöi um Pál Stef- ánsson, Ijósmyndara lceland Review, aö sú sérstaöa sem hann skapaði sér snemma á ferli sínum byggöist ekki síst á þvi aö hann heföi verið fyrstur landa sinna til aö taka myndir í rigningu. Aö koma auga á þá mögu- leika sem mismunandi birtu- skilyröi fela í sér er fyrst og fremst spurning um þjálfun og æfingín skapar meistarann. Afstaöa sólar gagnvart hnatt- stööu landsins er mjög sér- stæö hér á landi og er mörgum erlendum Ijósmyndurum öf- undarefni. Sú staðreynd aö sólin fer ekki hærra á himin- hvelfinguna gerir það aö verk- um að tími Ijósaskiptanna er lengri hjá okkur en í löndum nær miöbaug en þaö eru þeir timar dags sem eru hvaö vin- sælastir til myndatöku hjá flestum Ijósmyndurum. Ég er alls ekki aö tala eingöngu um myndir þar sem sólarupprás eöa sólarlag eru viöfangsefniö heldur veröur öll „teikning" í umhverfinu skarpari viö þessi birtuskilyröi. Skuggarnir veröa meiri og lýsing frá lágu sjónar- horni dregur skýrarfram áferö- ina á yfirboröi viðfangsefnis- ins. Ljósmyndun snýst ekki siö- ur um aö skoöa gaumgæfilega þær Ijósmyndir sem maöur sér á mismunandi vettvangi og átta sig á því hvers vegna ein mynd er annarri sterkari. Ljós- mynd er aldrei annað en brot af veruleikanum meö tilliti til tíma og rýmis. Þannig er hægt aö velta fyrir sér sjónarhorni Ijósmyndarans, lýsingu og skuröi myndarinnar og sam- spili mismunandi þátta innan myndflatarins sem skapa dýpt myndarinnar. Ljósmyndarinn er sögumaö- ur sem stendur frammi fyrir óendanlegum frásagnarval- kostum þegar hann mundar myndavélina. Oft skiptir ekki síöur máli þaö sem er haldiö utan frásagnarinnar en það sem fylgir sögunni. Einföld- ustu hlutir geta ummyndast þegar þeir eru teknir úr hefö- bundnu samhengi og ný hlut- ræn sambönd veröa gjarnan til í Ijósmyndun. Tæknilega séö er Ijósmynd- un gjarnan skipt í flokka eftir filmustærö en skerpa myndar- innar ræöst aö mestu leyti af henni. Myndavélarnar eru stærri og þyngri eftir þvi sem filman er stærri en langalgeng- asta filmustæröin er 35 mm. Viö munum einbeita okkur aö þeirri stærö í umfjölluninni um filmur og vélar en í næstu Viku verður hugaö aö þeim mögu- leikum sem mismunandi 35 mm myndavélar bjóöa upp á. 76 VIKAN 12. TBL. 19°2

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.