Vikan


Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 80

Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 80
RISAFLASKA OG RÚMBUTAKTUR Þegar gestirnir voru komnir upp á jökulinn blöstu viö þeim út- grafnir hellar í ísinn. Þeir þjónuöu hlutverki vínbara, þar sem guða- veigarnar voru í formi líkjörsins góöa sem náttúrlega var borinn fram á ís. Suörænir ávextir skreyttu ísbarina og mynduöu skemmtilega andstæðu viö hvítt umhverfið. Starfsmenn Jökla- feröa létu ekki þar viö sitja heldur höfðu jafnframt búið til risastóra Cointreau-flösku úr ís og þar viö bættist glas sem byggt haföi ver- ið úr gegnfrosnum ískjörnum. Síöustu daga höföu verið flutt- ar vistir í tonnavís, matur og vín sem annar nauösynlegur búnaö- ur, upp á jökulinn en veislan fór fram neöan viö nýrisinn skála Jöklaferða. Eftir ræöuhöld, fjöruga rúmbutakta hljómsveitar- innar sem kom líka frá Þýska- landi, flugeldasýningu og lystauk- andi drykkinn gestgjafanna hófst boröhaldið. Boöiö var upp á kalt sjávarréttahlaöborö sem Hótel Höfn haföi haft veg og vanda af. Gestirnir gátu síðan notið matar- ins viö sérstaklega útbúin ísborö. NÝR KOSTUR FYRIR FERÐAMENN Uppi í Vatnajökli þennan dag ríkti í raun eins og draumkennt á- stand. Þetta gat tæpast verið raunveruleikinn. Feröamanna- þjónusta nútímans býöur hins vegar upp á þetta og aö því er virðist getur ríkt nánast fullkomn- un í þessum efnum ef kunnátta, vandvirkni og áreiðanleiki ná að smella saman. í þessu tilviki var slíku fyrir að fara. Skipulagiö vegna komu hóps- ins og dagskrárinnar hér á landi hvíldi mest á herðum Goöa Sveinssonar hjá feröaskrifstof- unni Úrval-Útsýn. Aöspuröur sagöi hann aö þetta væri ein leiðin til þess aö lengja feröa- mannatímann í báöa enda, auka fjölbreytnina og undirstrika sér- stööu íslands. Hann sagöi aö þetta væri fimmta veislan í vor, þó svo að engin þeirra heföi komist í hálfkvisti við þessa. Þarna vinna saman flugfélag og feröaskrifstofur í nánu samstarfi viö heimamenn á borö viö Jökla- feröir og Hótel Höfn. Árangurinn var frábær. Ingvar Karlsson, forstjóri Karls J. Karls- sonar hf. sem hefur umboð fyrir Cointreau hér á landi, tjáöi blaöa- manni aö jafnvel væri fyrirhugaö aö sams konar hópur frá Spáni sækti jökulinn heim og vafalítiö sigldu fleiri í kjölfariö. Hann kvaðst mjög ánægöur meö hvernig til heföi tekist og sagöist þess fullviss aö þótt fyrirtæki af þessu tagi kostaði gestgjafana í ► Þeir sáu um aö halda stemmning- unni á full- um dampi meö fjörug- um lögum í ýmsum töktum. Sá þeldökki myndaöi skemmti- lega and- stæöu viö hvítt um- hverfiö. ▼ Þaö var séö til þess aö ungir sem aldnir kæmust alla leiö. ► Réttirnir á sjávar- réttahlaö- boröinu brögöuöust vel og var skolaö niö- ur meö gosi eöa góöu vfni frá Bordeaux. Þýskalandi milljónir væri um að ræða fjárfestingu sem ætti eftir aö skila sér margfalt. ÁNÆGÐIR GESTIR Blaöamaöur Vikunnar vatt sér aö nokkrum gestanna og spurði þá álits á líðandi stund. Þeim bar öll- um saman um aö þetta væri skemmtilegt framtak og meö ólík- indum hvaö búið væri aö gera þarna uppi í jöklinum. Þeir kváðu dagskrána vera stífa þann sólar- hring sem þeir dveldu á íslandi Þýsk blaðakona á Vatna- jökli. Hún var hæstá- nægö meö feröina en kvaöst ekki vera viss um aö hún heföi þrek til aö sækja heim Ömmu Lú um kvöldiö. en þetta væri á sig leggjandi vegna þess aö ævintýri af þessu tagi ættu þeir örugglega aldrei eftir aö upplifa aftur. Dvölinni á jöklinum lauk um fimmleytiö og þá þegar var hafist handa viö aö koma fólkinu í rút- urnar og síöan á flugvöllinn. Til gamans má geta þess aö hópur- inn var allur mættur á skemmti- staðinn Ömmu Lú fyrir miönætti. Haldið var til Þýskalands upp úr hádegi á laugardeginum. Mjög stutt baö þaö. □ 80 VIKAN 12. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.