Vikan


Vikan - 09.07.1992, Page 3

Vikan - 09.07.1992, Page 3
Tvær gerðir slípikorna: Önnur hreinsar burt dauðar húðfrumur, hin slípar og sléttir húðina. Doux Gommage Polissant gefur húðinni aukinn ljóma. Clarins þróaði Doux Gommage Polissant til að kalla fram ljóma húðarinnar. Tvær gerðir örsmárra slípikorna auðvelda hreinsun húðarinnar og gera hana strax unglega og ljómandi. Tvöföld virkni: Fjarlægir dauðar húðfrumur og gerir yfirborð húðarinnar sléttara. Tryggir hámarksárangur. Nýjung sem markar enn eitt framfarasporið hjá Clarins: Tvær gerðir örsmárra slípikorna, önnur til að hreinsa og fjarlægja dauðar húðfrumur og hin til að slétta húðina og slípa. Það er þessi nýja virkni sem gerir okkur kleift að upplifa þægilegri tilfinningu en nokkru sinni áður. Með því að fjarlægja umframfitu og dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar gerir þetta nýja húðræstikrem hana slétta eins og barnshúð, undurmjúka og Ijómandi. Húðþekjan fær tækifæri til að „anda" og þar sem endurnýjun húðfruma örvast verður húðin smátt og smátt stinnari og unglegri. Húðin verður frísklegri og líflegri og náttúrleg fegurð hennar fær að njóta sín. CLARINS ---------PARIS-------- RÁÐLEGGINGAR - Notið Doux Gommage Polissant einu sinni eða tvisvar í viku eftir húðgerð. - Doux Peeling, hitt húðræstikremið frá Clarins, hentar betur fyrir viðkvæma húð. - Doux Gommage Polissant fjarlægir dauðar húð- frumur af yfirborði húðarinnar og undirbýr hana þannig vel fyrir áframhaldandi meðferð og enn betri árangur með Masque Hydratant, rakamaska, eða Masque Purifiant, hreinsimaska, og viðeigandi andlitskremi. Doux Gommage Polissant Gentle Exíöllating Refiner forface

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.