Vikan - 09.07.1992, Page 4
9. JÚLÍ 1992
14. TBL. 54. ÁRG.
VERÐ KR. 388
í áskrift kostar VIKAN kr. 310
eintakið ef greitt er með gíró en kr.
272 ef greitt er með VISA, EURO
eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er
innheimt fjórum sinnum á ári, sex
blöð í senn. Athygli skal vakin á því
að greiða má áskriftina með EURO,
VISA eða SAMKORTI og er það
raunar æskilegasti greiðslumátinn.
Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í
síma 91-813122.
Útgefandi:
Samútgáfan Korpus hf.
Ritstjóri og ábyrgöarmaður:
Þórarinn Jón Magnússon
Ritstjórnarfulltrúi:
Hjalti Jón Sveinsson
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Sveinsson
Markaðsstjóri:
Helgi Agnarsson
Innheimtu- og dreifingarstjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Framleiðslustjóri:
Sigurður Bjarnason
Sölustjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Auglýsingastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Aðsetur:
Ármúli 20-22, 108 Reykjavík
Sími: 813122
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Hildur Inga Björnsdóttir
Guðmundur Ragnar Steingrímsson
Setning, umbrot, litgreiningar
og filmuskeyting:
Samútgáfan Korpus hf.
Prentun og bókband:
Oddi hf.
Höfundar efnís í þessu tölublaði:
Valgeröur Jónsdóttir
Jóhann Guöni Reynisson
Hjalti Jón Sveinsson
Anna Huld Hákonardóttir
Þorsteinn Erlingsson
Anna S. Björnsdóttir
Sigtryggur Jónsson
Jóna Rúna Kvaran
Jónas Jónasson
Þórarinn Jón Magnússon
Hallgerður Hádal
Gísli Ólafsson
Guðjón Baldvinsson
Karl Pétur Jónsson
Gunnar H. Ársælsson
Esther Finnbogadóttir
Christof Wehmeier
Myndir í þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Bragi Þ. Jósefsson
Jóhann Guðni Reynisson
Þorsteinn Erlingsson
Anna S. Björnsdóttir
Guðmundur R. Snæbjörnsson
Rúnar Þór
Gísli Þór
Karl Pétur Jónsson
Ágúst Guðmuridsson
Bjarni Haröarson
Binni o.m.fl.
Forsíðumyndin
er af forsíðustúlku ársins 1992,
Laufeyju Bjarnadóttur
Ljósm.: Magnús Hjörleifsson
Förðun: Kristín Stefánsdóttir
meö No Name Cosmetics
Hár: Eyvi í Hárþingi.
Laufey er í
lcelandic Models.
■■
MJOG GOÐ ÞATTTAKA I FERÐAGETRAUN
LÁRA HULD VANN
PARÍSARFERÐ FYRIR FJÓRA
Aö kvöldi 15. júní síö-
astliöins var dregiö í
feröagetraun Vikunnar
og Flugleiöa. Þátttaka var
mjög góð og barst okkur mikill
fjöldi svarseöla. Annars vegar
voru þátttakendur beðnir um
aö svara léttum spurningum
varðandi París og hins vegar
aö fylla út lesendakönnunina á
bakhlið seöilsins - en hún
mun veita okkur mjög góöar
vísbendingar um hvers konar
efni lesendur vilja hafa í Vik-
unni. Verið er aö vinna úr
könnuninni og munu niöur-
stööur hennar veröa birtar inn-
an skamms.
Heppni Vikulesandinn, sem
býöst nú vikuferð fyrir tvo full-
orðna og tvö börn til Parísar,
er Lára Huld Grétarsdóttir.
Þaö var eins og hún hefði him-
in höndum tekið þegar henni
bárust tíðindin. Hún er starfs-
maður Vífilfells og þaö vill svo
til að hún var tiltölulega ný-
komin úr þriggja daga Parísar-
ferö þegar haft var samband
við hana. „Þetta kemur sér
samt mjög vel þar sem ég
haföi ákveðið aö reyna að fara
þangað aftur við fyrsta tæki-
færi því aö þrír dagar eru svo
stuttur tími. Okkur vinnufé-
lögunum bauöst þessi ferð á
góöum kjörum. Viö heimsótt-
um að sjálfsögöu Euro Disney
skemmtigaröinn þar eö Vífilfell
er með umboð fyrir hann hér á
landi. Ég er samt ekki viss um
aö ég skoöi hann strax aftur.
Ég var meö sex ára son minn
með mér og honum fannst
Euro Disney alveg meiri
háttar."
Lára Huld hyggst njóta vinn-
ingsins í haust og dvelja þá í
París í heila viku. Hún mun aö
sjálfsögöu fljúga þangað meö
Flugleiðum og síöan mun hún
gista ásamt ferðafélögum sín-
um á fyrsta flokks hóteli í boði
Vikunnar. „Ég hlakka mjög
Lára Huld ásamt nokkrum ferðafélögum sínum í skoðunarferð um
París. Hér eru þau með Notre Dame kirkjuna í baksýn. Á myndinni
eru, frá vinstri: Guðrún, Nonni, Didda, Óli, Lára Huld, Arnar Orri og
Hörður. í haust verður Lára Huld farin að spóka sig á ný við Signu-
bakka, þá í boði Vikunnar og Flugleiða.
p-DTSN^>
Arnar Orri, sonur Láru, með félögum sinum, Óla og Herði, fyrir
framan Euro Disney.
T'suÍA'nl
mikiö til og ætla svo sannar-
lega að skoöa mig um og
skemmta mér í heimsborginni
þennan tíma.“ □
◄ Bryndis Jónsdóttir hafði
það verk með höndum að vinna
úr lesendakönnuninni, sem
þátttakendur getraunarinnar
tóku þátt í. Þátttakan svarar til
þjóðarúrtaks umfangsmestu
skoðanakannana hérlendis ...
VIKAN 14. TBL. 1992