Vikan


Vikan - 09.07.1992, Qupperneq 14

Vikan - 09.07.1992, Qupperneq 14
◄ Egilshús í Stykkis- hólmi er ein af fjölmörg- um fjörgöml- um bygging- um sem þar hafa fengið andlitslyft- ingu. Þar er nú rekin gisti- þjónusta. ► Fiski- menn fram- tíðarinnar gera kiárt meðan ferða- fólk streymir um borð í Hafrúnu, fley Eyjaferða, og leggja af stað í siglingu um Breiðafjörð. A Af botni Breiðafjarðar koma kræsingarnar í troðfullum poka. Fram- undan eru vegleg veisluhöld. ► Hildi- brandur í Bjarnarhöfn er hákarla- verkandi sem ieggur sér ýmislegt hnossgæti náttúrunnar til munns, hvort heldur sem er verk- að eða hrátt. úr sjó geta færir matreiðslumeistarar, til dæmis í Ólafsvík og á Hótel Stykkishólmi, galdrað fram endalaus afbrigði í bragði. Afbrögö má eflaust kalla þau. Síðan má ekki gleyma Hótel Búðum sem skartar einu af elstu húsum lands- ins, byggöu árið 1836. Þetta minnti mig á spurningu lítils drengs sem ég heyrði hann eitt sinn bera fram. „Er þetta í gamla daga?“ spurði hann móður sína. „Nei, af hverju held- urðu það?“ spurði móðirin, svolítið undrandi. „Af því að það er ekkert sjónvarp hérna!" sagði snáðinn og rauk af stað í leit að þessu undratæki nútímans. Á Búðum er allt svona; í gamla daga, eins og stráksi sagði. Snæfellsnesi verða aldrei gerð full skil í orð- um og heldur ekki með örfáum myndum. Að koma þangað er lífsreynsla, alveg ný upplifun. Til þess að sjá allt og reyna þarf eflaust dágóð- an skerf okkar allra dýrmætustu eignar; tím- ans. Þeirri eign er ekki til einskis eytt í ferð um perlusafn Bárðar Snæfellsáss. Góða ferð. □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.