Vikan


Vikan - 09.07.1992, Qupperneq 42

Vikan - 09.07.1992, Qupperneq 42
ATTU GOÐA HELGI ^ rífa Garöarsdóttir úr I ] Hafnarfiröi var svo cg lánsöm aö nafn henn- 2 ar var dregið úr potti með mikl- 'g um fjölda gildra og réttra svar- cf£ seðla ferðagetraunarinnar Q sem Vikan efndi til í samvinnu ^ v:ð Flugleiðir - innanlandsflug S í vor. Vinningur hennar var co fólginn í helgarferð fyrir tvo Ec norður til Akureyrar með far- p£ kosti Flugleiða af gerðinni ö Fokker F50, tveggja nátta dvöl á Hótel Noröurlandi, bíla- leigubíl meðan á Akureyrar- dvölinni stæði og kvöldverði á laugardagskvöldið. Drífa bauð unnusta sínum, Hlyni Guðjónssyni, að sjálf- sögðu með og héldu þau fljúg- andi norður yfir heiðar föstu- dagskvöldið 22. maí. Þau yfir- gáfu borgina í blíðskaparveðri en Akureyri heilsaði þeim fremur þungbúin því að þar rigndi bæði yfir réttláta og rangláta þegar þau stigu út úr flugvélinni. Á flugvellinum beið þeirra hins vegar spegilgljá- andi bílaleigubíll frá Bílaleigu Flugleiða og þurftu þau því ekki mikið að hafa fyrir feröinni til bæjarins, þar sem starfsfólk Hótel Norðurlands tók á móti þeim. Þar var þeim boðið upp á fyrsta flokks herbergi með baði, sjónvarpi og smábar og þótti þeim gott að fleygja sér í mjúkt rúmið og teygja úr sér eftir feröalagið áður en þau héldu á vit ævintýranna. Það var komið glampandi sólskin þegar þau vöknuðu út- hvíld á laugardagsmorguninn. Þeim degi vörðu þau í skoðun- arferðir um bæinn, bæði fót- gangandi og akandi. Þau komu heim á hótel nægilega Drífa og Hlynur nutu góða veðursins á Akureyri og notuðu tim- ann til að skoða sig um. Skemmti- staðirnir Uppinn og „1929“, sem er að finna i húsi því sem áður hýsti Nýja bió, sáu um að þeim Drífu og Hlyni leiddist ekki á föstudags- og laugar- dagskvöld. 42 VIKAN 14.TCL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.