Vikan


Vikan - 09.07.1992, Page 58

Vikan - 09.07.1992, Page 58
SÓLARLÍNAN frá Helenu Rubinstein Sólarlínan frá Helenu Rubin- stein er nú komin á markaöinn í nýrri mynd. Efnasamsetning- unni hefur verið breytt nokkuö með meiri virkni í huga. Aö sögn framleiðandans tryggir notkun Golden Beauty frá HR hvort sem er sólbrúnku f styttri tíma, fallega og end- ingargóða auk meiri varnar, meiri næringar en fyrr og betri meðferðar húðarinnar. Golden Beauty línan samanstendur því af vörum sem notaðar eru án sólar, f sól og eftir sólböö eða mikla úti- veru í sterkri sólinni. Unnt er að velja þá varnarstuðla sem við eiga hverju sinni, allt frá 2 upp í 18. Þess má aö lokum geta að Golden Beauty línan býður upp á varalit með varnarstuöl- inum 6. o N NYR HERRAILMUR Franski snyrtivöruframleiðand- inn Kenzo kynnir um þessar mundir nýjan og glæsilegan „rakspíra" án vínanda. Hann er því afar mildur og mýkir við- kvæma húðina eftir rakstur. Hann er í bláum flöskum en er sjálfur hvítur að lit og mjúkur eins og húðmjólk. Ný baðlína fylgir herrailmin- um úr garði og er hún einnig í bláum pakkningum með rauðu merki Kenzo. Hér er því um að ræða glæsilega herralínu sem samanstendur af eftirfarandi framleiðslu: Baðgeli, raka- kremi, raksápu, svitalyktareyði (bæði úða og stifti), húðkremi og sápu. z UJ Handsnyrtivörur F R Á R E V L O N Nýlega bættust tvær vöruteg- undir við handsnyrtivörur frá Revlon, rakagefandi hand- áburður og blettahreinsir. MOISTURISER FOR HANDS er handáburður sem „endurnýjar húðraka og bindur hann“. Hann er sagður mynda fíngerða himnu sem hrindir frá sér vatni og mýkir hendurnar. NAIL STAIN REMOVER hreinsar neglur; fjarlægir fasta bletti og lagfærir upplitun. Um er að ræða lítið hylki með bursta - áhrifaríkt og handhægt. Nýi handáburöurinn endurnýjar Verð: í kringum 1000 krónur. húðrakann og bindur hann. Herrailmur- inn frá Kenzo er sérlega mildur en um leið frískandi fyrir við- kvæma huðina. NÝJUNGAR FRÁ NIVEA Nivea Visage Gel Demaquill- ant Pour les Yeux er nýtt gel til að hreinsa augnfarða. Það fjarlægir mjúklega allan farða í kringum augun, jafnvel þann sem er vatnsþolinn. Gelið, sem er bætt með vítamíninu B5, ertir ekki viðkvæma húð- ina í kringum augun. Áferð þess er létt og fitusnauð og virkar frískandi á húöina. Nivea kynnir einnig um þessar mundir ýmsar nýjungar í andlitslínunni. Má í því sambandi nefna virkt og nær- andi dagkrem svo sem Nivea E-vítamínkrem gegn hrukk- um, Nivea næturkrem, Nivea milt hreinsikrem til daglegrar notkunar og loks einkar milt og ffnkorna skrúbbkrem („peel- ing“). 58 VIKAN 14. TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.