Vikan


Vikan - 09.07.1992, Síða 60

Vikan - 09.07.1992, Síða 60
SEPIA Sumarlitirnir frá DIOR Komiö er á íslenskan markaö litaö dagkrem frá Dior, hálfmatt. Þaö mýkir línur andlitsins viö mis- munandi birtuskilyröi auk þess sem blettir veröa minna áber- andi. Dagkremið frískar húö- ina og gerir hana silkimjúka og endist allan daginn, það inni- heldur jafnframt efni sem virk- ar sem sólarvörn og er til í 4 mismunandi litum. Dior býöur nú einnig upp á nýja kinnaliti sem í tilefni sumars eru flauelsmjúkir og unnt er aö hafa þá bæöi gagnsæja og þekjandi en þeir eru einnig með sólarvörn. Þá má nota á hreint andlitiö eöa yfir and- litsfaröa, svo og yfir púöur. Kinnalitunum fylgir svamppúði sem gerir áferöina fallegri, þeir eru í fjórum litum og eru auðveldir í notkun. Sumarlínunni fylgir jafn- framt tvenns konar nýtt vara- gioss - 411 Cane, sem er brúnt aö lit, og 421 Wicker, bleikbrúnt. Einnig býður Dior upp á varalit, 931 Sepia, sem er dökkbrúnn. Loks skal getið nýs naglalakks, 314 Linen, sem er bleikbrúnt, og varalit- arblýants, 71 Brown, sem er brúnn. □ NYTT AUGNKREM FRÁ ELLEN BETRIX Augnkrem mýkir og bætir húðina í kringum augun. Komið er á markaðinn hér á landi nýtt svokallaö „Eye Micro Gel“ frá Ellen Betrix. Þetta augnkrem er sagt mjög áhrifaríkt og verndandi fyrir hina viðkvæmu húö í kringum augun. Litlar hrukkur, dökkir baugar og pokar undir augum eru sagðir minnka að mun viö notkun kremsins auk þess sem húöin verður áferðar- fallegri. Kremið er olíusnautt og inni- heldur „Bioretin Hydro Depot“ og ýmis önnur virk efni sem hafa góö og græöandi áhrif á húðina. Þar eð gelið er bæöi laust viö ilmefni og olíu er þaö einnig hentugt fyrir þá sem nota augnlinsur. ÖTEINT °t LIBRE co Taint Libre nefnist nýjasti and- litsfarðinn frá Yves Saint Laurent. Hann er hannaður með þaö fyrir augum aö hann haldist vel á húðinni annars vegar og gefi jafna og fallega áferö hins vegar. í faröanum er aö finna vítamínin A, E og F auk annarra virkra og bætandi efna sem eru húðinni nauð- synleg eigi hún aö geta viö- haldið raka, teygjanleika og heilbrigöi. Taint Libre er sagður tilval- inn til notkunar yfir daginn. Hann er mjög auðveldur í notkun og mælt er meö því aö hann sé frekar borinn á meö fingrunum en með svampi svo aö ná megi sem eölilegustu yfirbragði. Aörir fáanlegir andlitsfaröar frá Yves Saint Laurent eru Teint de Soie, sem er kremað- ur, þekur vel og skilur eftir sig flauelsmjúka áferð, og Teint Poudre, sem er í föstu formi og skilur eftir sig matta og gagnsæja áferö sem auðveit er aö aðlaga að vild. í Teint Libre and- litsfarðan- um er með- al annars að finna A, Eog F vítamín auk annarra virkra og bætandi efna. 60 VIKAN 14. TBL.1992

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.