Vikan


Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 48

Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 48
STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Nú er um aö gera aö vera samvinnufús því gæfan er á næsta leiti, hugsanlega í formi freisfandi tilboös. Aö visu þarftu á töluverðri þolinmæöi aö halda en það er allt í lagi aö fara að á- ætla fram í tímann. Haltu athygl- inni vakandi 19. nóvember. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Stundum gerirðu þér ekki grein fyrir áhrifamætti oröa þinna. Það gæti leitt til misskiln- ings eða miskiíöar seinna í mán- uðinum. Á hinn bóginn ertu í uppsveiflu og átt gott með að einbeita þér að verkefnum þínu. Farðu þó varlega 20. nóvember. TVÍBURARNIR 22. maí - 22. júní Spenna eða streita gætu haft áhrif á svefn þinn eða heilsu, að minnsta kosti 16.-20. nóvember. Eftir það geturðu far- ið að anda rólega og hlutirnir fara að skýrast í kringum 24. nóvember. Reyndu því að slaka á og láttu ekki hitt kynið koma þér úr jafnvægi. KRABBINN C# 23. júní - 23. júlí *~ Það er komið að eins konar vendipunkti í árinu hvað krabbafólk varðar; tími til að staldra við og stokka spilin upp á nýtt. Það eru sem sé breyting- ar framundan og þitt er að ráöa fram úr þeim. Þetta verður spennandi en gæti haft fjárútlát í för með sér. UÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Heimili þitt er þér meira virði en oft áður. Þú gætir bein- línis hagnast þar. Hreinskilni skiptir þig miklu máli í samskipt- um við annað fólk. Félagslífið fer að aukast eftir því sem líöa tek- ur á mánuðinn. Farðu varlega 20. og 21. nóvember. MEYJAN 24. ágúst-23. sept. Þínir nánustu kunna að meta hverja stund meö þér en þér getur hætt of mikillar bein- skeytni í gagnrýni þinni. Slökun kæmi sér vel dagana 20.-21. nóvember þar sem rangar upp- lýsingar eða mistúlkanir gætu haft áhrif á dómgreind þína. Ræktaðu samband við þá sem vilja þér vel. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Dagarnir fram að miðj- um nóvember einkennast af innri friði. Þú getur einbeitt þér að hæfileikum þínum og notfært þér þá. 21. nóvember gæti reynst þér eftirminnilegur en síðan halda rólegheitin áfram og þú nýtur þeirra. SPORÐDREKINN 24. okt. - 22. nóv. Rómantíkin virðist auk- ast ef eitthvað er og næmi þitt fyrir fólki fer vaxandi. Það virðist laðast að þér en það er þitt að greina á milli alvöru og hálf- velgjusambanda. 20. nóvember veröur sérstaklega „eldfimur" dagur og atburðarás hans tölu- vert undir þér komin. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 21. des. Þér finnst hlutirnir ganga hægt en það er hvorki þér né þínum nánustu að kenna. Þegar betur er að gáð eru markmið þín á réttri leið en ekkert afgerandi er að gerast fyrr en um 24. nóvember. Fram að þeim tíma væri tii dæmis ekki úr vegi að grípa í góða bók. STEINGEITIN 22. des. - 20. jan. Samband sem áður var náið virðist vera að dofna. Láttu þó ekki hugfallast því önnur sambönd eða ævintýri eru framundan eftir 19. nóvember. Einbeittu þér að því að Ijúka verkefnum sem þú hefur frestað. Margt fer betur en á horfðist í fyrstu. VATNSBERINN 21. janúar-19. febr. Ákveðin markmið virö- ast fá nýja þýðingu. Þú skalt því endurmeta þau út frá nýjum grundvallarreglum sem þú hefur aflað þér. Eftir 20. nóvember geturðu farið aö láta Ijós þitt skína. Ýmisiegt óvænt gæti gerst í þriðju viku mánaðarins. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Fram undir miðjan mán- uð verða dagar þínir fremur við- burðalitlir en eftir þann 19. koma tækifæri sem virðast ekki stór- vægileg í fyrstu en geta reynst ómetanleg ef þú grípur þau. 24. nóvember gæti reynst þér mjög afdrifaríkur dagur. Þórður bóndi, sem á sínum „kraftatímum" hafðí oft bæði veitt og þegið „lífsins vatn", var nú að því kominn að enda sitt æviskeið og presturinn var mættur til þess að útdeila honum sakramentið. Þegar Þórður gamli hafði bergt á kaleiknum hresstist hann svo að hann staulaðist fram úr, að horn- skáp, tók þaðan út fulla flösku og tvö staup um ieið og hann taut- aði: - O, ég hef nú líka eitthvað upp á að bjóða, prestur minn. Nýgiftu hjónin sátu viö mat- boröiö. - Finnst þér þetta ekki góð súpa sem ég hef búið til? spurði hún. - Ég heyrði upp- skriftina í útvarpinu í gær. - Þá hljóta það aö hafa verið háloftatruflanir sem þú heyrö- ir, sagði hann. Kapítalistarnir reikna peninga- gildið hæst en kommúnistar mennina. Þess vegna læsa kap- ítalistarnir peninga sína inni - en kommúnistarnir mennina. Og svo var það mannætan sem nýlega hafði lokið við að borða hvítan trúboða og sagöi við sjálfan sig: - Þetta var virkilega góður maöur! Hvers vegna hefur þú alltaf log- andi útidyraljósið? - Það er vegna innbrotsþjófa. - Geta þeir ekki haft með sér vasaljós, bölvaðir. Víða er pottur brotinn: Þessi áhrifaríka lýsing er tekin úr norsku blaöi: Álasundsstúlkurnar okkar eru alveg sérstakar. Þær japla á tyggigúmmíi í tíma og ótíma, iða í skinninu eins og kláöa- gemlingar, þær eru blóðrauöar um kj...... eins og tígrisdýr, neglurnar eru hvassar eins og á gomlum nornum. Þær eru ungar og eggjandi, tillitslausar eins og fiskbúöingur en frjáls- legar eins og nýkveikt Jóns- messubál. FINNDU 6 VILLUR Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda •jJJSBU ja uuundB>(S 9 'jJJæn Ja uumpis 'S 'iuæis uuiqjo ja uujWBd > BujpuAuj B uuj »æq QIJ8A jnjaq ijjod e ■bjjiAjs js qijbh 'Z jjBæi ja uujjnjBqnjjjA 1 j. 44 VIKAN 23.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.