Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 75
350 g smjör eða smjörlíki
350 g Ijós púðursykur
5 egg, þeytt
300 g hveiti
100 g steyttar möndlur
1/2 tsk. steyttur kanill
1/2 tsk. stevtt engifer
1/2 tsk. stevttur negull
1/2 tsk. rifið múskat
1 msk. dökkt síróp, hitað
rifinn börkur og safi af einni sítrónu
300 g kúrennur
300 g steinlausar rúsínur
75 g saxaðar blandaðar hnetur
75 g kokkteilber, söxuð
um það bil 11/2 msk. koníak eða
ávaxtasafi
í MÖNDLUMAUKIÐ:
350 g steyttar möndlur
175 g svkur
175 g flórsykur, sigtaður
2 egg, þeytt
1/2 tsk. vanilludropar
1/2 tsk. möndludropar
í APRÍKÓSUGLASSÚR:
1 msk. apríkósusulta
2 tsk. sítrónusafi
í FROSTING:
3 eggjahvítur
675 g flórsykur, sigtaður
1 msk. sítrónusafi
1-2 tsk. finest vegetable shortening
4. Fletjið út möndludeig þar til það er
jafnt yfirborði kökunnar og komið því
snyrtilega fyrir ofan á henni.
Hitið ofninn í 150 gráður fimmtán
mínútum fyrir bökun. Smyrjið 23 cm
form og leggið í það fjögur lög af
smurðum bökunarpappír.
Hrærið fituna og sykurinn saman
þar til létt og kvoðukennt, þeytið sfð-
an eggin út í og bætið 1 msk. af
hveiti út í eftir hverja viðbót. Setjið
steyttar möndlurnar út í ásamt
kryddinu og dökka sírópinu. Blandið
vel. Hrærið helminginn af hveitinu
sem eftir er út f ásamt sítrónuberkin-
um og safanum, þurrkuðu ávöxtun-
um, hnetunum og kirsuberjunum.
IHrærið vel. Setjið hveitið sem eftir er
út í ásamt koníakinu eða safanum
svo deigið verði mjúkt. Setjið deigið
í formið og jafnið yfirborðið. Gerið
dæld í miðjuna til þess að kakan
verði flöt. Bakið neðarlega f ofni f
tvo tíma, lækkið síðan hitann í 140
gráður og bakið í 1 1/2 til 2 tíma til
viðbótar eða þar til prjónn kemur
hreinn út úr kökunni. Dökkni kakan
um of að ofan má leggja smurðan
bökunarpappír yfir hana. Takið kök-
una úr ofninum eftir að hún er bök-
uð og hafið í forminu þar til hún
kólnar. Takið úr forminu, geymið
innpakkaða í smurðan bökunar-
pappír og álpappír á köldum, þurr-
um stað. Ef vill má stinga í kökuna
með prjóni og hella 1-2 msk. af
koníaki yfir.
Blandið steyttu möndlunum og
5. Eftir aö kakan hefur verið hulin meö
möndludeiginu er frostingur settur yfir
allt saman.
sykrinum í skál, þeytið út í nægilega
mikið af eggjum til að gera blönd-
una mjúka en ekki vota, setjið síðan
dropana í og hnoðið. Pakkið í plast.
Hitið sultuna og sítrónusafann
saman, nuddið gegnum sigti. Kælið,
notið sem glassúr ofan á kökuna.
Geymið einn þriðja af möndlu-
maukinu, deilið síðan því sem eftir
er í tvennt. Rúllið hvorum hluta um
sig á léttsykruðu yfirborði út í það
sem svarar til hæðar kökunnar og
hálfa leiðina um hana. Komið hvorri
lengjunni um sig utan um kökuna.
Fletjið það sem eftir er af möndlu-
maukinu út svo það verði jafn stórt
yfirborði kökunnar og setjið það
snyrtilega ofan á hana. Látið hana
síðan standa í þrjá sólarhringa.
Þeytið eggjahvíturnar og bætið
síðan flórsykrinum smátt og smátt út
í. Bætið svolitlum sítrónusafa út í
hræruna ef hún verður of stíf. Setjið
finest vegetable shortening út í. Eftir
að kremið hefur verið borið snyrti-
lega á er kakan látin standa í tvo
sólarhringa.
HAGNÝT ÁBENDING:
Prófið að sleppa möndlumaukinu
og frostingnum en skreyta kök-
una þess í stað með hnetum,
kokkteilberjum og ávöxtum
eftir að apríkósuglassúrinn
hefur verið borinn á.
6. Þægilegt er aö nota spaöa til aö jafna
út frostingskreminu.
23.TBL. 1992 VIKAN 71