Vikan


Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 106

Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 106
OSTA- KAKA Mjúkur rjómaostur á stökkum botni, léttbakaður og kældur með Grand Marnierlegnum kiwi og apríkósum ofan á. 1. Myljið smákökurnar smátt, gætið þess að plastpokinn rifni ekki. 2. Raðið köldum apríkósum og kiwi ofan á kökuna eins og sýnt er á myndinni. HITAEININGAR í SNEIÐ: 694 HANDA SEX 225 g engifersmákökur 50 g engiferrót 75 g ósaltað smiör 900 g fituskertur rjómaostur 175 g svkur 3egg,.hrær_ð. 1 tsk. vanilludropar 225 g ferskar apríkósur 50 g svkur 2 msk. Grand Marnier 2 kiwiávextir, afhýddir og sneiddir Hitið ofninn í 160 gráður. Setjið smákökur í plastpoka og myljið með kökukefli. Saxið engiferrótina. Bræð- ið smjörið í potti, hrærið muldum smákökum og engifer út í og blandið vel. Hellið í 20 cm form með laus- um botni og þrýstið vel ofan í með skeið. Kælið meðan fyllingin er und- irbúin. Setjið rjómaostinn í stóra skál. Bætið sykrinum í og hrærið vel þar til blandan er kekkjalaus. Bætið eggjahrærunni smátt og smátt út í og hrærið vel. Bætið vanilludropum í. Hellið blöndunni ofan á kældan botninn og jafnið yfir. Bakið í miðjum ofni í 45-55 mínútur eða þar til kakan þéttist. Slökkvið á ofninum og hafið kökuna inni þar til ofninn kólnar. Fjarlægiö, kælið í 30 mínútur til viðbótar og síðan í ísskáp yfir nótt. Daginn eftir eru apríkósur skornar í tvennt. Leysið sykurinn upp í 150 ml af vatni og sjóðið í fimm mínútur. Hrærið Grand Marnier út í og setjið síðan apríkósurnar í löginn. Sjóðið við vægan hita í 5-10 mínútur eða þar til mjúkt. Sigtið löginn frá. Kælið. Takið kalda kökuna úr forminu með því aö setja botninn ofan á stóra dós, draga síðan formið varlega niður og rennið kökunni af botnin- um yfir á kökudisk. Setjið kaldar apríkósurnar ofan á kökuna. Setjið hálfar kiwisneiðar í miðjuna og hálfa apríkósu milli þeirra. Skreytið hliðar með kiwisneiðum. HAGNÝT ÁBENDING: Komið ávöxtunum þannig fyrir að hægt sé að skera á milli þeirra svo kakan verði auðveldari í fram- reiðslu. 102 VIKAN 23.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.