Vikan


Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 88

Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 88
Bjóðið fjölskyldu og vinum þetta seiga sælgæti. Flórent- ÍNUR HITAEININGAR í KÖKU: 97 IHHHHflHfliHHIl 12 KÖKUR 40 g gljáð kirsuber, söxuð 25 g blandaðir bökunarávextir, saxaðir 50 g smiör eða smjörlíki 50 g hrásvkur 1 msk. síróp 25 g blandaður börkur. saxaður 50 g kúrennur, saxaðar 40 g afhyddar möndlur, saxaðar 50 g hveiti, sigtaó 2 msk. riómi 175 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði Hitið ofninn í 180 gráður tíu mínút- um fyrir bakstur. Smyrjið þrjár bök- unarplötur með olíu. Þvoið og þerrið kirsuberin og ávextina og saxið smátt. Hitið smjör eða smjörlíki með sykri og sírópi, hrærið í öðru hverju þar til sykurinn er bráðnaður. Takið af hell- unni, hrærið börkinn, kúrennur og hnetur í. Hrærið hveiti í blönduna ásamt rjómanum. Blandið vel. 1. Þvoió og þerrið kirsuber og bökunar- ávexti. Saxið ásamt kúrennum, möndlum og berki. 3. Notið teskeið til að setja á plötur, haf- ið gott bil á milli. Geymið í loftþéttri dós með lögum af bökunarpappír. Flórentínur geym- ast vel í eina viku. Þær er ekki gott að frysta. Setjið litlar teskeiðar af blöndunni á smurðar plötur, gætið þess að hafa gott bil á milli. Setjið í miðjan ofn og bakið í 8-10 mínútur eða þar til flór- entínurnar eru gullnar á lit. Takið úr ofninum og látið kólna í 1-2 mínút- ur. (Það er allt í lagi að baka eina plötu í einu - deigið skemmist ekki þó að það bíði svolítið.) Þrýstið síðan varlega á brúnir hverrar köku með hníf til að gera þær eins hringlaga og hægt er. Látið standa í 2-3 mínútur í viðbót, þar til þær harðna eilítið og setjið síðan varlega á grind. Látið kólna alveg áður en botnarnir eru skreyttir með bráðnu súkkulaði. Brytjið súkkulaðið smátt og setjið í litla glerskál yfir vatnsbað. IHrærið þar til bráðið og kekkjalaust. Þekið flötu hliðina á hverri köku með bræddu súkkulaði. Gerið mynstur í súkkulaðið með gaffli og látið harðna. 2. Bræðið smjör, hrásykur og síróp í litl- um potti og hrærið þar til uppleyst. HAGNÝT ÁBENDING: Hafið flórentínurnar enn minni, bakið i 4-6 mínútur og berið fram sem smákökur. 84 VIKAN 23. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.