Vikan


Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 30

Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 30
ÁRNI PÉTUR - VALDI FLYG - STEINUNN & RÓSA GUÐNÝ: NOKKUR VEL VALIN ORÐ ÚR HUtllEGM HAMINGJU Leikararn- ir bak- sviös aö lesa sig saman eins og þaö er kallaö, fyrir sýningu. T Ekki henda neinu. Við skulum geyma ösku- bakkana og allt sem er í þeim! Þetta mælir Hlín Agn- arsdóttir, leikstjóri leikritsins Hræðileg hamingja sem Al- þýðuleikhúsið hefur tekið til sýninga. Og það má geta þess til gamans að öskubakk- arnir innihalda einungis hefð- bundnar leifar vindlingareyk- inga sem eru dýrmætar í þessu tilviki, fyrir sýninguna. Árni Pétur fer úr öllu, leggst undir ábreiðuna i sófanum og ballið getur byrjað. Rósa Guð- ný Þórsdóttir bíður átekta, Valdimar Örn Flygenring er úti, hinkrar rólegur eftir því að fá að koma inn og Steinunn Ólafsdóttir fer í hlutverk hvíslarans, hún byrjar ekki fyrr en rétt fyrir hlé. Leikmyndin er íbúð, full af áhorfendum sem umkringja leikarana. Þannig verða þeir fyrrnefndu óbeinlínis þátttak- endur í leiknum. Þeir þurfa að hlusta á konu barða til óbóta í næsta herbergi án þess að sjá nokkuð eða geta rönd við reist. Þeir verða vitni að hisp- urslausum athöfnum hjóna inni á heimilinu enda þykist fólk öruggt þar, ef nokkurs staðar. Og það að þetta er leikrit breytir engu um að fólk- ið sem er að leika eftir hand- ritinu virðist alls ekki taka eftir því að það er ekki heima hjá sér. Hvað þá að allt er fullt af fólki. Skemmtilega léttleikandi framkoma leikaranna gefur á- horfandanum þá tilfinningu að heimilisfólkið verði hans ekki vart, þrátt fyrir að það horfist nánast í augu við hann og sé í seilingarfjarlægð að fara með rulluna sína. VIKAN í PLASTPOKA Leikritið er ekki beint gaman- leikrit en er samt sem áður fullt af kímni og fyndnum til- svörum. Það er skrifað upp á sænsku af Lars Norén árið 1981 en Hlín segir það eigin- lega lýsandi fyrir partí á ís- landi sem haldið er eftir að skemmtistöðum er lokað á nóttunni. Þá er drukkið ó- tæpilega og opinberanir sálnanna ekki langt undan. Orðbragðið er eftir því og þegar blaðamaður bað leik- arana um að segja sér eftir- lætis orðræður þeirra úr verkinu sagði Valdimar að þá þyrfti að selja Vikuna í plastpoka! Þarna er klæmst í gamni og alvöru, svívirt og sukkað, allt er á fullri ferð um grafgötur orðgnægtarinnar. En hér verður að negla fyrir að sinni og til þess notum við hárbeitta orðfleyga úr leikrit- inu að hætti leikaranna sjálfra. □ Árni Pétur Guðjónsson: „Veistu, hún vill ekki sofa í sama rúmi og ég lengur af því ég vii gera þaö i svefni!" Steinunn Ólafsdóttir: „Fyrirgeföu: Þaö er eins og ég hafi orðið fyrir hræðilegri hamingju." Valdimar Örn Flygenring: „Er ég aö ljúga?“ Rósa Guöný Pórsdóttir: „Ég skil ekki hvernig líkami ykkar getur andaö án skauts. Mér myndi finnast ég vera kyrkt!" 26 VIKAN 21.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.