Vikan


Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 72

Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 72
Logandi PÖNNU- KÖKUR Þessi sígildi eftirréttur er gerður úr léttum pönnukökum sem bragóbættar eru með sítrónu- og appelsínusmjöri og steiktar í koníaki. Árangurinn verður fullkominn ef þessum auðveldu leiðbeiningum er fylgt - og þið berið fram gómsætan glaðning. HITAEININGAR í SKAMMTI: 221 HANDA TÓLF 100 g hveiti salt 3egg 250 ml mjólk 25 g smjör, brætt 100 g smjör, ósaltað, mykt 75 g flórsvkur rifinn börkur af einni sítrónu rifinn börkur og safi úr einni appelsínu 2-3 msk. Cointreau 40 g smjör eða 1-2 msk. olía til steikingar 2-3 msk. koníak appelsínubörkur til skreytingar Sigtið hveitið og saltið saman í skál, gerið dæld í miðju og brjótið eggin út í. Þeytió hveitið saman við eggin með pískara; dragið hveitið smátt og smátt inn frá hlióunum. Bætið mjólkinni smátt og smátt út í og haldið áfram að hræra þar til deigið er kekkjalaust. Hrærið brætt smjörið saman vió. Látið standa í 30 mínútur (það mýkir sterkjuna í hveitinu og 1. Sigtið hveitið og saltið í skál, brjótió eggin út í, hrærið. pönnukökurnar verða léttari). Setjið mýkta smjörið í skál. Sigtið flórsykur, bætið í smjörið. Hræriö í kvoðu. Bætið sítrónu- og appelsínu- berki í, ásamt 2 msk. appelsínusafa. Hrærið vel, hrærið síðan það sem eftir er af safanum og Cointreau út í. Setjið lok yfir og geymið. Hitið smjörklípu eða eina msk. af olíu á pönnukökupönnu eða lítilli steikarpönnu þegar þið eruð tilbúin að baka pönnukökurnar. Rennið bráðnu smjörinu eða olíunni varlega um á pönnunni þegar hún er orðin heit, hellið umframfitu. Hellið 2 msk. deigi á pönnuna, hallið pönn- unni varlega til svo deigið breiðist um hana. Bakið í 2-3 mínútur eða þar til pönnukakan losnar frá hliðum pönnunnar. Snúið pönnukökunni við og bakið í 2 mínútur til viðbótar eða þar til pönnukakan er gullinbrún að lit. Endurtakið þar til deigið er uppurið. Staflið pönnukökunum á disk með bökunarpappír á milli og 2. Blandið smjöri og flórsykri saman, hrærið sítrónu- og appelsínuberki út í. haldið þeim heitum. Leggið fjórar pönnukökur saman í fernt þegar að því kemur að bera þær fram. Bræðið 65 g af appelsínu- og sítrónusmjöri á pönnu og setjið pönnukökurnar út í. Hitið í gegn og berið smjörið yfir pönnukökurnar með skeið. Hellið svolitlu koníaki út í, látið hitna í gegn, takið síðan pönnuna af hitanum og kveikið var- lega í. Skreytið pönnukökurnar með appelsínuberki þegar loginn slokkn- ar og berið fram. Endurtakið þar til pönnukökurnar eru uppurnar. HAGNÝT ÁBENDING: Það er auðvelt að frysta pönnu- kökurnar. Þíóið, hitið síðan örlítið lengur en ef þær eru nýbakaðar. 3. Bætið Cointreau í eftir að safinn hefur verið hrærður í og hrærið þar til vel er blandað. 68 VIKAN 23.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.